Ég er Vesturbæingur og rappari
– segir Ragna Kjartansdóttir hljóðvinnslufræðingur og tónlistarmaður – Hún er fyrsti kvenkyns tónlistarmaðurinn sem kemur fram hér á landi á sviði rapptónlistar. Hún vakti fyrst...
HVERFAFRÉTTIR
– segir Ragna Kjartansdóttir hljóðvinnslufræðingur og tónlistarmaður – Hún er fyrsti kvenkyns tónlistarmaðurinn sem kemur fram hér á landi á sviði rapptónlistar. Hún vakti fyrst...
– þrátt fyrir 89% fækkun gistinátta og 34 hótel lokuð – Verið er að reisa samtals um 540 hótelherbergi í miðbæ Reykjavíkur. Þessi herbergi verða...
Allt að 330 nýjar íbúðir munu rísa á Héðinsreit sem afmarkast af Ánanaustum, Vesturgötu og Mýrargötu. Framkvæmdir við byggingu á Héðinsreitnum í Vesturbæ Reykjavíkur eru...
– afurð Móðuharðinda, Suðurlandsskjálfta, siðaskipta, embættismannahroka, danskra yfirráða og drykkjuskapar – Hólavallaskóla var komið á fót á Hólavöllum ofan núverandi Suðurgötu í Vesturbæ Reykjavíkur eftir...
Hér á Aflagranda gengur allt sinn vanagang, félagsstarfið er að fara af stað eftir jólafrí. Við leitumst við að bjóða upp á fjölbreytt starf og...
– segja Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson sem hafa myndað einskonar fjölskyldubyggð við Starhaga – Róleg morgunstund við austanverðan Starhaga þegar Vesturbæjarblaðið bar að garði...
Alvotech vill byggja meira í Vatnsmýrinni. Það sést á því að í borgarkerfinu er nú til meðferðar umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu við hátæknisetur Alvotech...
Stjórn Faxaflóahafna hefur ekki gert athugasemdir við að olíustöðin í Örfirisey verði lögð af fyrir lok gildistíma gildandi aðalskipulags en bendir á að sú tímalína...
Neðst við Vesturgötuna á horni Aðalstrætis og Vesturgötu og upp að Garðastræti og einnig inn í Suðurgötu bjó um aldamótin 1900 fólk sem sumt hvert...
Skipulag fyrsta áfanga nýbygginga í Skerjafirði gerir ráð fyrir uppbyggingu um 670 íbúða. Einnig leikskóla, grunnskóla, bílageymsluhúsi, verslun, þjónustu og útivistarsvæðum. Samgöngutengingar við hverfið verða...
– segir Ástríður Guðmundsdóttir fyrrverandi kennari í Melaskóla – Ástríður Guðmundsdóttir kennari tengist Melaskóla með tvennum hætti. Hún var nemandi í skólanum sem barn og...
– Listasafn Reykjavíkur – Fyrir 20 árum voru tekin stór skref í íslenskum myndlistarheimi með opnun Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Gamla vörugeymsluhúsinu við höfnina í...