Telja bílastæðaþörf vanmetna
Nágrannar KR-svæðisins við Frostaskjól telja bílastæðaþörf vanmetna í nýju deiliskipulagi. Sumir þeirra telja þörf á allt að 400 bílastæðum í kjallara undir nýjum KR velli....
HVERFAFRÉTTIR
Nágrannar KR-svæðisins við Frostaskjól telja bílastæðaþörf vanmetna í nýju deiliskipulagi. Sumir þeirra telja þörf á allt að 400 bílastæðum í kjallara undir nýjum KR velli....
– eldgos gæti breytt staðsetningu – Talsverðar umræður urðu um Reykjavíkurflugvöll í aðdraganda nýlega afstaðinni borgarstjórnarkosninga. Bar þar hæst umræður um stefnu Reykjavíkurborgar undanfarin ár...
Anna Sigríður Guðnadóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grandaskóla. Anna Sigríður er með meistaragráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst og B.Ed. gráðu af...
Hafnarstræti 1 til 3 eða Fálkahúsið á sér merkilega sögu. Það var upphaflega byggt á Bessastöðum árið 1750. Tólf árum síðar var það tekið niður,...
Á meðal nýjunga sem Borgarbókasafnið í Grófinni býður upp á er Verkstæðið, þar sem fólki á öllum aldri býðst að koma og fikta, æfa sig...
— Séra Örn Bárður Jónsson spjallar við Vesturbæjarblaðið — Séra Örn Bárður Jónsson var lengi prestur í Neskirkju í Vesturbænum en árið 2014 ákvað hann...
Sjávarklasinn kynnti nokkur þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem hafa komið fram með nýjungar sem stuðla að hreinna umhverfi hafsins eða betri nýtingu auðlinda þess fimmtudaginn 19....
– tímamót í uppbyggingu á svæðinu milli Lækjartorgs og Hörpu – Bráðlega opnar nýtt svæði við Hafnartorg í miðbæ Reykjavíkur. Það hefur fengið nafnið Hafnartorg Gallery....
Borgarbókasafnið í Grófinni í Reykjavík fær nú glæsilegt hlutverk. Fimm hópar arkitekta hafa skilað tillögum um svonefnt upplifunartorg í húsinu og verður sú besta valin...
Íþróttakona og íþróttamaður KR voru valin á aðalfundi félagsins sem fram fór í félagsheimili KR í lok apríl. Íþróttakona KR er Þórey Ísafold Magnúsdóttir sundkona....
Athafnasvæði Shell á Íslandi og síðar Skeljungs var um tíma í Skerjafirði. Hópur íslenskra kaupsýslu- og athafnamanna stóð að stofnun Shellfélagsins hf. á Íslandi ásamt...
— segir Þórunn Hilda Jónasdóttir sem tók við sem markaðs- og viðburðastjóri KR á dögunum — Þórunn Hilda Jónasdóttir tók við sem markaðs- og viðburðastjóri...