Category: VESTURBÆR

Melaskóli 75 ára

Melaskóli fagnaði 75 ára afmæli þriðjudaginn 5. október.  Afmælishátíðin heppnaðist frábærlega og var skólinn fullur af syngjandi, kátum og klístruðum krökkum. Myndasýningar voru settar upp...

Verum ástfangin af lífinu

– segir rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson – ,,Ég er himinlifandi með þær tvær bækur sem ég sendi frá mér núna,“ segir rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson þegar við...

Battavöllur á Landakotstún

Áform eru um að koma upp upphituðum battavelli og leiksvæði á austurhluta Landakotstúns.  Íbúaráð Vesturbæjar og skólastjóri Landakotsskóla hafa kallað eftir bættri leikaðstöðu á svæðinu...

Endurbyggt KR svæði 2024

– langri baráttu að ljúka með tímamótasamningi – Gert er ráð fyrir að fyrsta skóflustungan að endurbyggðu athafnasvæði KR verði tekin á næsta ári og...