Category: VESTURBÆR

Þórbergur er minnisstæðastur

– segir Jón Hjartarson rithöfundur og leikari sem nú fagnar verðlaunum Tómasar Guðmundssonar – Jón Hjartarson rithöfundur og leikari hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2021 fyrir...

Vesturbæjarlaug 60 ára

– griðastaður í Vesturbænum – Vesturbæjarlaug er almenningssundlaug í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var upprunalega byggð árið 1961 en 1976 voru gerðar endurbætur á henni. Stór...

Melaskóli 75 ára

Melaskóli fagnaði 75 ára afmæli þriðjudaginn 5. október.  Afmælishátíðin heppnaðist frábærlega og var skólinn fullur af syngjandi, kátum og klístruðum krökkum. Myndasýningar voru settar upp...

Verum ástfangin af lífinu

– segir rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson – ,,Ég er himinlifandi með þær tvær bækur sem ég sendi frá mér núna,“ segir rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson þegar við...