Stóðst ekki tilboðið
– segir Ingibjörg Jóhannsdóttir sem hefur stýrt Landakotsskóla í átta ár en hverfur nú á braut til Listasafns Íslands – Ingibjörg Jóhannsdóttur hefur verið skipuð...
HVERFAFRÉTTIR
– segir Ingibjörg Jóhannsdóttir sem hefur stýrt Landakotsskóla í átta ár en hverfur nú á braut til Listasafns Íslands – Ingibjörg Jóhannsdóttur hefur verið skipuð...
Borgarráð samþykkti fyrir áramót að fresta tímamörkum samkomulags við Festi ehf. vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á lóðinni Ægisíðu 102. Því var rekstri bensínstöðvar N1 og smurstöðvarinnar...
Við Ánanaust í Vesturbænum eru að rísa þrjú glæsileg allt að sjö hæða borgarhús. Á horni Vesturgötu og Seljavegar rísa einnig þrjú hús, en þau...
Á fundi aðalstjórnar KR í september sl. var samþykkt einróma að Gunnar Felixson skildi sæmdur helstu viðurkenningu KR – KR Stjörnu. Gunnar Felixson Stjörnu KR....
Marinó Þorsteinsson hætti nýlega sem formaður sóknarnefndar Dómkirkjunnar eftir langan og farsælan feril í safnaðarstarfi og sóknarnefnd. Marinó var formaður endurbótarnefndar um aldamótin þegar gerðar...
Nýjar reglur og lög um flokkunarkerfi sorps taka gildi um áramótin. Eftir það verður að flokka lífrænan úrgang eins og matarúrgang sér. Hann má ekki...
– Tryggvi Gunnarsson bankastjóri gerði garðinn og er grafinn þar – Garðurinn við Alþingishúsið eða Alþingisgarðurinn er elsti garður við opinbera byggingu á Íslandi. Undirbúningur...
– segir Einar S. Gottskálksson formaður sóknarnefndar Einar S. Gottskálksson tók við formennsku í sóknarnefnd formaður sóknarnefndar Dómkirkjunnar á linu sumri. Einar er Seltirningur og...
– Björn G. Björnsson leikmyndahönnuður hefur sent frá sér bók um verk Einars Erlendssonar fyrrum húsameistari ríkisins. Verk Einars setja víða mikinn svip á Miðborgina...
Öldrunar og hjúkrunarheimilið Grund varð 100 ára 29. október sl. Grund var fyrsta heimili sinnar tegundar í Reykjavík og var leiðandi í þjónustu við heldri...
Verðlaunaafhending í hönnunarsamkeppni um Grófarhúsið fór fram 29. nóvember sl. í Borgarbókasafninu í Grófinni, Tryggvagötu 15, Einnig verður opnuð yfirlitssýning á tillögum þeirra fimm aðila...
Verið er að ljúka við endurbyggingu hússins Við Hafnarstræti 18. Vinna við emburbygginguna hófst í nóvember 2018 og hefur því staðið yfir í fjögur ár....