Starfsnámsaðstaðan stækkuð í FB
Stór viðburður varð í sögu Fjölbrautaskólans í Breiðholti í janúar sl. Þá undirrituðu Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri viðauka við...
HVERFAFRÉTTIR
Stór viðburður varð í sögu Fjölbrautaskólans í Breiðholti í janúar sl. Þá undirrituðu Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri viðauka við...
– segir Júlíus Sólnes prófessor og fyrrum alþingismaður og ráðherra – Út um víðan völl nefnist ævisaga Júlíusar Sólnes prófessors sem kom út undir lok...
– nýr Magni kominn til hafnar – Ný vél hefur verið sett um borð í gamla dráttarbátinn Magna II. Hollvinasamtök Magna hafa unnið að því...
Orkustöðin við Suðurfelli í Breiðholti hefur verið römpuð upp. Var það gert í samstarfi Römpum upp Ísland og Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra. Orkustöðin í Suðurfelli er...
Íþróttamaður Gróttu var valinn knattspyrnumaðurinn Kjartan Kári Halldórsson og íþróttakona Gróttu var valin fimleikakonan Freyja Hannesdóttir þau voru útnefnd við athöfn sem var haldin í...
Nýtt líf er að færast í fjöruna við gömlu grásleppuskúrana á Ægisíðu. Hafnar eru framkvæmdir við byggingu á aðstöðu fyrir sjósundsiðkendur. Þar munu brátt rísa...
– stefni á framhaldanám í leiklist – Ágúst Orri Hjálmarsson varð semídúx á stúdentsprófi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í lok liðinnar haustannar. Hann er ættaður...
Á fjórða hundrað manns tóku þátt í helgistund í upphafi Kirkjuhlaups Trimmklúbbs Seltjarnarness á öðrum degi jóla í Seltjarnarneskirkju. Nafn hlaupsins, Kirkjuhlaup er skemmtilega lýsandi...
– segir Ingibjörg Jóhannsdóttir sem hefur stýrt Landakotsskóla í átta ár en hverfur nú á braut til Listasafns Íslands – Ingibjörg Jóhannsdóttur hefur verið skipuð...
Margir viðburðir við útskrift FB í desember. Má þar nefna að Ásta Bína Lárusdóttir Long nýstúdent söng tvö lög. Við flygilinn var Pálmi Sigurhjartarson og...
Garðar Guðmundsson stofnandi Íþróttafélagsins Gróttu hlaut fálkaorðuna á nýársdag fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfs. Þegar Garðar bjó á Seltjarnarnesinu var þar gríðarleg uppbygging. Þetta...
Borgarráð samþykkti fyrir áramót að fresta tímamörkum samkomulags við Festi ehf. vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á lóðinni Ægisíðu 102. Því var rekstri bensínstöðvar N1 og smurstöðvarinnar...