Samkeppni um breytingar á Melaskóla og Hagatorgi
Borgarráð hefur samþykkt að haldin verði hönnunarsamkeppni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um viðbyggingu við Melaskóla og einnig um hvernig útfæra megi Hagatorg sem fjölbreytt...
HVERFAFRÉTTIR
Borgarráð hefur samþykkt að haldin verði hönnunarsamkeppni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands um viðbyggingu við Melaskóla og einnig um hvernig útfæra megi Hagatorg sem fjölbreytt...
Nýr ungbarnaleikskóli opnaði fyrsta október sl. í gamla Mýrarhúsaskóla. Skólinn er fyrir börn á öðru aldursári til tveggja ára og heitir deildin Kríuból. Um er...
Fyrsta lýðheilsustefna Reykjavíkur var samþykkt í borgarstjórn í haust en unnið hefði verið að undirbúningi stefnunnar í tvö ár. Með stefnunni er horft til framtíðar...
Nú er kosningu um valin verkefni í “hverfið mitt” lokið. Ýmsar skemmtilegar hugmyndir komu fram að vanda. Í Vesturbæ voru eftirfarandi verkefni valin. Lóðin við...
Umfangsmiklar framkvæmdir eru hafnar við endurbætur gatnamótanna við Suðurströnd og Nesveg sem hafa verið í undirbúningi um þó nokkurt skeið. Framkvæmdin er tvíþætt: Annars vegar...
– nýtt íbúðahverfi eða sól og útsýni í eldri byggð – Íbúar í Neðra-Breiðholti eru uggandi yfir því að borgaryfirvöld ætli sér að byggja fjögurra...
Fasteignafélagið Reitir huga nú að byggingaframkvæmdum á Loftleiðareitnum. Gert er ráð fyrir íbúðum, matvöruverslun og líkamsrækt á svæðinu. Reitir undirrituðu kaupsamning við dótturfélag Icelandair um...
– jákvæð rekstrarniðurstaða um 1,5 milljónir króna – Tekjur Seltjarnarnesbæjar eru áætlaðar 5.139 milljónir króna á næsta ári. Gjöld bæjarfélagsins eru áætluð 4.826 milljónir króna....
– Brynjar Karl formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis – Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum....
Gert er ráð fyrir að gamla sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg verði breytt í íbúðir til skammtímaleigu. Húsið var reist 1941 og var sett í sölu...
Seltjarnarnesbær hefur hlotið viðurkenninguna Jafnvægisvog FKA. Um er að ræða hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) og kynnti Eliza Reid viðurkenningarnar á ráðstefnunni, Jafnrétti er...
Emilía Mlynska er nýlega búin að taka að sér að vera sendiherra fyrir pólskumælandi fólk í Breiðholti. Hún hefur búið lengi hérlendis og er ekki...