Alls tóku 38 þátt í kvennagöngunni
Alls tóku 38 konur frá Seltjörn þátt í Kvennagöngu ÍSÍ. Gangan fór vel af stað en þetta er í fyrsta skipti sem hún er haldin...
HVERFAFRÉTTIR
Alls tóku 38 konur frá Seltjörn þátt í Kvennagöngu ÍSÍ. Gangan fór vel af stað en þetta er í fyrsta skipti sem hún er haldin...
– Sigurjón Arnórsson aðstoðarmaður Ingu Sæland alþingismanns – Sigurjón Arnórsson aðstoðarmaður Ingu Sæland alþingismanns á fjölbreyttan feril að baki. Hann er fæddur í Reykjavík en...
Fyrstu hugmyndir um tengsl verslunar við Örfirisey má rekja til daga einokunarverslunarinnar frá 1602 til 1787. Svonefndur Hólmskaupstaður var talinn ein helsta bækistöð einokunarverslunarinnar. Kaupsvæðið...
Rótarýklúbbur Seltjarnarness veitti 12. júní sl. sína árlegu viðurkenningu til nemenda í 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness fyrir góðan námsárangur og prúða framkomu. Í ár hlutu...
– húsnæðisvandinn rak á eftir framkvæmdum – Þegar Breiðholtið var skipulagt í fyrstu var ekki gert ráð fyrir þeirri byggð sem reis í þeim hluta...
Sjávarakademía Sjávarklasans á Grandagarði hefur verið sett á laggirnar. Sjávarakademía í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opnaði Sjávarakademíuna formlega í Húsi...
Jóna Rán Pétursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Félagsmiðstöðvarinnar Selsins frá og með 1. ágúst næstkomandi. Jóna Rán, sem valin var úr hópi tíu umsækjenda, býr...
— Nemendaverðlaun skóla og frístundaráðs — Shkelzen Veseli nemandi í 10. bekk Fellaskóla hlaut Nemendaverðlaunum Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Shkelzen var tilnefndur fyrir framúrskarandi árangur...
– segir Pavel Bartoszek forseti borgarstjórnar Reykjavíkur – Pavel Bartoszek forseti borgarstjórnar Reykjavíkur er fæddur í Poznan í Póllandi. Hann fluttist ásamt foreldrum sínum Stanislaw...
Í vetur var boðin út framleiðsla og framreiðsla matar fyrir leik- og grunnskóla sem og fyrir bæjarskrifstofur Seltjarnarnesbæjar fyrir árin 2020 til 2023. Seltjarnarnesbær samdi...
Alls útskrifuðust 144 nemendur frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti með samtals 154 lokapróf á þessu vori. 10 útskrifuðust með tvö próf. Alls voru það 67 sem...
Samþykkt hefur verið að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi milli Seljavegar og Ánanausta vegna lóðarinnar nr. 67 við Vesturgötu. Í breytingunni felst stækkun á...