Alþjóðlegt samstarf í FB

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti tekur á hverju ári þátt í fjölmörgum erlendum samstarfsverkefnum. Eitt þeirra er Erasmus+ samstarfsverkefnið „WATT in STEaM“  sem þýða má sem „Kvenkyns...

102 Reykjavík orðið að veruleika

Póstnúmerið 102 Reykjavík hefur formlega tekið gildi. Nýtt póstnúmerahverfi afmarkast af Suðurgötu í vestri, Hringbraut í norðri, Bústaðavegi og Öskjuhlíð í austri og strandlínu í...

Nýr kafli í sögu Seltjarnarness

Laugardaginn 21. september var rekinn endahnútur á mikið íþróttaafrek á knattspyrnuvellinum við Suðurströnd. Meistaraflokkur Gróttu skipaður ungum leikmönnum stóð uppi sem sigurvegari í næst efstu...

Þróunarverkefnið Föruneytið

– Leið til að efla félagslegt taumhald barna og ungmenna – Frístundamiðstöðin Tjörnin vinnur þessi misserin að innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar inn í frístundastarfið í...

Fríkirkjusöfnuðurinn 120 ára

— verður minnst við messu sunnudaginn 17. nóvember — Fríkirkjusöfnuðurinn verður 120 ára í nóvember. Þess verður minnst með hátíðaguðsþjónustu í Fríkirkjunni sunnudaginn 17. nóvember...

Umhverfisviðurkenningar 2019

Miðvikudaginn 16. október s.l. veitti Umhverfisnefnd Seltjarnarness fjórar umhverfisviðurkenningar. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, endurbætur á lóð og endurbætur...