Category: BREIÐHOLT

Forréttindi að búa í Breiðholti

– Sigurjón Arnórsson aðstoðarmaður Ingu Sæland alþingismanns – Sigurjón Arnórsson aðstoðarmaður Ingu Sæland alþingismanns á fjölbreyttan feril að baki. Hann er fæddur í Reykjavík en...

FB útskrifaði 144 nemendur

Alls útskrifuðust 144 nemendur frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti með samtals 154 lokapróf á þessu vori. 10 útskrifuðust með tvö próf. Alls voru það 67 sem...

Seljahverfi í Breiðholti

– byggt á skipulagi þar sem þarfir manneskjunnar voru hafðar í fyrirrúmi – Seljahverfi er yngsta Breiðholtshverfanna. Bygging þess hófst um 1972 og var að...

Mikill hugur í stelpunum

– segir Anna Margrét Sigurðardóttir Breiðhyltingur, ÍR-ingur og harður stuðningsmaður kvennaboltans – Nokkurt uppnám varð í Breiðholtinu þegar ákveðið var að leggja kvennalið ÍR niður. Í...

Bygging Breiðholtsins

– byggt á skipulagi frá 1962 en framkvæmdir voru afleiðingar kjarasamninga – Árbær og Neðra Breiðholt eru fyrstu raunverulegu úthverfi Reykjavíkurborgar. Hverfi af þessari gerð...

Hólabrekkuskóli hlaut Arthursverðlaunin

Hólabrekkuskóli hlaut minningarverðlaun Arthurs Morthens að þessu sinni. Verðlaunin voru veitt í fjórða sinn á Öskudagsráðstefnu reykvískra grunnskólakennara. Skólinn hlaut verðlaunin fyrir heildaráætlun um stuðning...

Náms- og kynnisferð til Tallin

– Starfsfólk félagsmiðstöðvanna – Starfsfólk úr félagsmiðstöðvunum okkar fór nýlega í náms- og kynnisferð til Tallin. Þar heimsóttu þau fjölda félagsmiðstöðva og fengu kynningar á...

Breiðholt got talent í ellefta sinn

Hin árlega hæfileikakeppni Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs, Breiðholt got talent, fór fram í Breiðholtsskóla föstudaginn 7. febrúar síðastliðinn. Keppnin, sem nú var haldin í ellefta sinn, hefur...

TINNA í öll borgarhverfi

– verkefnið hefur reynst mjög vel í Breiðholti – TINNU verkefnið sem unnið hefur verið í Breiðholti mun væntanlega verða tekið upp í öllum hverfum...