Category: BREIÐHOLT

Ég vil vinna með fólki

— segir Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og borgarfulltrúi — Hver er Kolbrún Baldursdóttir. Sálfræðingur, Breiðholtsbúi, borgarfulltrúi í Reykjavík, ræktunarmanneskja austur í sveitum og fyrrum hænueigandi. Hvað...

Breiðholt Got Talent í ellefta sinn

– og söngkeppni Breiðholts sama daginn Breiðholt Got Talent – Hæfileikakeppni félagsmiðstöðvanna í Breiðholti var haldin í 12. skipti í Breiðholtsskóla þann 25. febrúar síðastliðinn,...

Efla þarf hjólanet í Breiðholti

– segir Sara Björg Sigurðardóttir – Sara Björg Sigurðardóttir varaborgarfulltrúi og formaður íbúaráðsins í Breiðholti segir að efla verði innviðauppbyggingu í borginn. Rannsóknir sýni að...

Það er ekki langt í vorið

Ágæta Breiðholtsblað, mig undirritaðri langar að senda þér nokkrar línur frá fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi, einkum til að minna þig og þína frábæru lesendur á tilvist okkar...

Á fimmta tug bensínstöðva fara

– fjórar í Breiðholti Bensínstöðvar við Stekkjarbakka, Skógarsel, Álfabakka og Suðurfell í Breiðholti eru á meðal þeirra sem eiga að víkja fyrir þjónustu og íbúðabyggð....

Tveir nýir hjólreiðastígar

Tvö af fjórum göngu- og hjólastígaverkefnum voru kynnt í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar í janúar. Veitt var heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi, verkhönnun og gerð útboðsgagna. ...