Author: Valli
Breiðhyltingar eru hluti af öflugu samfélagi
– segir Guðrún Eiríksdóttir nýkjörinn formaður Hverfisráðs Breiðholts – Guðrún Eiríksdóttir hefur verið kjörin formaður Hverfisráðs Breiðholts. Hún tók við formennskunni af Nichole Ligh Mosti sem...
Ægisbúar í sveitaútilegu
Fálkaskátasveitir Ægisbúa, Hafmeyjar og Sjóarar fóru í sveitarútilegu fyrir skömmu og var ferðinni heitið í skátaskálann Þrist undir Mosgarðshnúkum. Ferðin byrjaði á krefjandi göngu að...
Fjögurra íbúða hús við Melabraut 12
Grenndarkynningar á erindi um deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðina Melabraut 12 í Bakkahverfi á Seltjarnarnesi fer senn að ljúka. Gert er ráð fyrir að rífa núverandi hús...
Miklar skemmdir á Breiðholtskirkju
– ófyrirsjáanlegur kostnaður við viðgerð – rætt um að sameina Breiðholts- og Fella- og Hólasóknir Breiðholtssöfnuður fékk nýlega styrk úr Kirkjumálasjóði til þess að meta...
Ný byggð áformuð við Skerjafjörð
Tillaga ASK arkitekta bar sigur úr býtum í samkeppni á vegum Reykjavíkurborgar um nýja byggð við Skerjafjörð. Tillagan var unnin í samstarfi við Landslag og...
Hljómsveitin SÓLÓ sló í gegn á Bókasafni Seltjarnarness
Það ætlaði allt að verða vitlaust á Tónstöfum í Bókasafni Seltjarnarness þann 1. mars sl. þegar að hljómsveitin SÓLÓ kom fram í fyrsta sinn opinberlega...
Þrjár hverfishetjur í Breiðholti
Þrjár hverfishetjur voru valdar úr hópi 30 sem tilnefndar höfðu verið til þessarar nafnbótar. Hverfisráð Breiðholts óskaði eftir tilnefningunum og valdi að þessu sinni hetjurnar...
Vesturbæjarbiskupinn var haldinn í Hagaskóla
Vesturbæjarbiskupinn var haldinn í Hagaskóla þriðjudaginn 6. febrúar sl. Þetta er skákmót sem hófst fyrir all nokkrum árum síðan en var síðan endurvakið árið 2013....
NESIÐ OKKAR – RAFRÆN ÍBÚAKOSNING
Seltjarnarnesbær hefur nú sett í gang nýtt samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns, 10 milljónir króna til smærri nýrra framkvæmda og viðhaldsverkefna...
Háhýsi við Eddufell 2 til 6
Nýlega var samþykkt á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrirspurn GP-arkitekta varðandi byggingu 15 hæða húss við Eddufell 2 til 6 í efra Breiðholti sem hýsa á...
Eigum að geta verið með skóla á heimsmælikvarða
Runólfur Ágústsson hefur starfað að skóla- og fræðslumálum lengstan hluta starfsaldurs síns og fylgst vel með þróun mála á öllum skólastigum árum saman. Hann var...