Erfði bókmenntaáhugann frá föður mínum
Örn Ólafsson bókmenntafræðingur og rithöfundur spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Örn er fæddur og uppalinn á Túngötunni og bjó í Vesturbænum þar til að...
HVERFAFRÉTTIR
Örn Ólafsson bókmenntafræðingur og rithöfundur spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Örn er fæddur og uppalinn á Túngötunni og bjó í Vesturbænum þar til að...
Skúli Mogensen forstjóri WOW Air hefur fest kaup á húsinu við Hrólfsskálavör 2 af Eiríki Sigurðssyni sem kenndur hefur verið við Verslanir 10 – 11...
Alls útskrifuðust 150 nemendur frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í Hörpu þann 25. maí, þar af voru 78 nemendur með stúdentspróf. Stærsti verknámshópurinn voru nemendur af...
Samkvæmt nýju deiliskipulagi sem borgarráð hefur nýverið samþykkt breytist ásýnd Laugavegar lítið en talsverðar breytingar verða á byggðinni við Hverfisgötu sem samræmd verður byggingum í...
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt viðauka tvö við fjárhagsáætlun að fjárhæð kr. 65.986.000. Er viðaukinn vegna framkvæmda við gerð hjólastígs með fram Norðurströnd að Gróttu. Þessum...
Fegrun umhverfis Mjóddarinnar í Breiðholti var eitt þeirra verkefna sem Breiðhyltingar lögðu áherslu á í kosningunni um Betri hverfi sem er nýlokið. Önnur hugmynd sem...
Vorið er jafnan tími bílaáhugamanna og þá líta ýmiskonar fákar þeirra dagsins ljós á götum borgarinnar. Á meðal þeirra eru menn sem hafa sérstaka ánægju...
Seltjarnarnesbær hefur ráðið starfsfólk í sumar til að safna og halda utan um sögulegar ljósmyndir sem kunna að leynast í fórum bæjarbúa. Starfsmennirnir verða staðsettir...
Ingigerður Guðmundsdóttir eða Inga eins og hún er oftast kölluð var kosin formaður stjórnar ÍR fyrir skömmu. Inga starfar hjá Sjóvá. Hún er gift Sveini...
Óli Gunnar Gestsson heitir ungur Vesturbæingur sem fermdist í vor og ákvað að nota hluta fermingarpeninganna til að kaupa sláturorf svo hann væri betur búinn...
Færri byggingar og lægri var eitt af því sem fram kom hjá íbúum sem sóttu kynningarfund um skipulag sem haldinn var í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi...
WATT – fyrirtæki rafvirkjanema í FB hlaut verðlaunin Mesta nýsköpunin í fyrirtækjakeppni Ungra frumkvöðla, Junior Achievement á Íslandi þann 27. apríl sl. Watt framleiðir glasahaldara...