Author: Valli

Mat á vellíðan og námi leikskólabarna

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi undirritaði á dögunum samstarfssamning f.h. Seltjarnarnesbæjar við Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna (RannUng) um Mat á vellíðan og námi leikskólabarna....

Drafnarborg 65 ára

Leikskólinn Drafnarborg er 65 ára og var afmælið 13. október sl. Drafnarborg hlaut einnig grænfánann í þriðja sinn þannig að segja má að tvíheilagt hafi...

Menningarhátíð á Seltjarnarnesi

Sannkölluð menningarveisla var á Seltjarnarnesi dagana 15. til 18. október sl. en þá stóð Seltjarnarnesbær fyrir sérstakri menningarhátíð. Katrín Pálsdóttir formaður menningarmálanefndar setti hátíðina í...

Nýbyggingar við MR

Farið er að vinna að bygg­ing­ar­málum Mennta­skól­ans í Reykja­vík og hafa hugmyndir arki­tekt­anna Helga Hjálm­ars­son­ar og Lenu Helga­dótt­ur um skipu­lag og bygg­ing­ar á reit MR...