Author: VK

Ný hafnarvigt við Bakkaskemmu

Til stendur að fjarlægja gömlu hafnarvigtina við Grandagarð. Hún hefur staðið norðaustan við Kaffivagninn í 64 ár. Nýrri hafnarvigt verður komið fyrir norðar á Grandanum....

Minjar um merka starfsemi

— Grásleppuskúrarnir við Ægisíðu — Búið er að gera einn grásleppu­skúranna við Ægisíðu upp. Skúrarnir hafa verið í umsjá Borgar­sögu­safns Reykjavíkur frá 2017. Vorið 2020...

Fimmtíu ára vígsluafmæli

Hátíðaguðsþjónusta var haldin í Breiðholtskirkju sunnudaginn 12. mars í tilefni af 35 ára vígsluafmæli kirkjunnar og 50 ára afmæli safnaðarins, sem ekki var hægt að...

Vilja grjóthrúguna í burtu

Grjóthrúga við göngustíg á Snoppu var til umræðu á fundi um­hverfis­nefnd­ar Sel­tjarnarnes­bæjar þriðju­daginn 7. mars sl. Á fundinum upp­lýsti starfsmaður nefndar­innar um notkun á efni...

Tjörnin fyrirmyndarvinnustaður

Frístundamiðstöðin Tjörnin var sigurvegari við val á fyrirmyndarvinnustöðum ársins í flokki starfsstaða með 50 eða fleiri starfsmenn hjá Reykjavíkurborg. Á eftir Tjörninni komu frístundamiðstöðvarnar Miðberg,...