Author: VK

Hús með merkilega sögu

Hafnarstræti 1 til 3 eða Fálkahúsið á sér merkilega sögu. Það var upphaflega byggt á Bessastöðum árið 1750. Tólf árum síðar var það tekið niður,...

Frá biskupstíð til búsetu

Breiðholtshverfið eða öllu heldur Breiðholts­byggðin er kennt við jörðina Breiðholt. Breiðholt var á skrá yfir jarðir sem Viðeyjarklaust­ur eignað­ist í tíð Páls ábóta frá árinu...

Útivistarsvæði á Austurheiðum

Fram undan eru framkvæmdir sem gera Austurheiðar borgar­inn­ar að betra og eftirsóknarverðara úti­vistarsvæði. Gönguleiðir verða merktar, stígar bættir og þeim fjölg­að og gerð leik- og...

Öflug hjón á Skólabrautinni

Guðný Vilhelmína Karls­dóttir oftast kölluð Ninný fæddist í Reykjavík 16. apríl 1922. Hún lést á Hjúkrunar­heimilinu Grund við Hringbraut 11. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru...