Author: VK

Miðborgarhverfi til framtíðar

Hafnartorg er nýtt hverfi í Miðborg Reykjavíkur. Á torginu eru verslanir, kaffihús og veitingastaðir. Einnig nútíma starfsstöðvar og skrifstofur og síðast en ekki síst íbúðir....

Breiðholt kemur mjög vel út

– Hvatningarverðlaun skóla og frístundaráðs – Á dögunum var Menntastefnumót Reykjavíkurborgar og af því tilefni voru veitt hvatningarverðlaun skóla og frístundaráðs ásamt því sem tilkynnt...

Samningur um KR-svæðið undirritaður

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson formaður KR og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu samning vegna fyrirhugaðra uppbyggingu á KR-svæðinu síðastliðinn föstudag. Samningurinn er um byggingu fjölnota knatthúss...

Margvísleg hlutverk í gegnum tíðina

Með tilkomu Reykjavíkurhafnar breyttist bærinn úr þorpi í útvegskaupstað. Sjávarútvegur varð einn af mikilvægustu atvinnuvegum bæjarbúa ef ekki sá mikilvægasti. Fyrir hafnargerðina var Örfirisey eins...

„Rætt til ritunar“

Fimmti bekkur í Ölduselsskóla hefur að undanförnu verið að vinna að verkefni sem heitir „Rætt til ritunar“. Nokkur sýnishorn hafa verið birt á síðu skólans...