Vilja gera breytingar á Næpunni
Fossar ehf. Borgartúni 27 105 Reykjavík hafa óskað eftir að gera breytingar á Skálholtsstíg 7 en það er Næpan eitt af sögufrægari húsum í Reykjavík....
HVERFAFRÉTTIR
Fossar ehf. Borgartúni 27 105 Reykjavík hafa óskað eftir að gera breytingar á Skálholtsstíg 7 en það er Næpan eitt af sögufrægari húsum í Reykjavík....
Starfshópur sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skipaði, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Nes á Seltjarnarnesi sé kjörinn framtíðarstaður fyrir Náttúruminjasafn Íslands m.t.t. nálægðar...
Andstæðingar lagningar Arnarnesvegar um Vatnsendahvarf segja að sá hluti vegarins sem fyrirhugað er að leggja hafi upphaflega verið hugsaður sem ofanbyggðarvegur og settur sem slíkur...
Frístundamiðstöðin Tjörnin hlaut þrenn hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur að þessu sinni. Ráði veitir árlega fimm verðlaun og í ár fóru þrenn af þeim til...
Útfærsla að breytingum á bílastæðum næst Hagkaup liggur nú fyrir. Verkið var unnið í tengslum við nýjan göngustíg og bætt öryggi vegfarenda um Eiðistorg. Þessi...
Í drögum að hverfisskipulagi Breiðholts er gert er ráð fyrir að byggja megi allt að 400 íbúðir í þremur kjörnum í Breiðholti. Í sömu kjörnum...
– verður lifandi menningar- og samfélagshús í Miðborginni – Grófarhús verður lifandi menningar- og samfélagshús og hönnunarsamkeppni verður haldin um endurgerð og stækkun þess. Borgarráð...
Bæjarráð hefur ákveðið að selja Ráðagerði. Tilboð í húseignina var lagt fram á fundi ráðsins nýlega. Bæjarráð tók jákvætt í hugmyndir kaupanda og bæjarstjóra var...
– segir Sóley Kristjánsdóttir – “Sóley Kristjánsdóttir – Dj Sóley eða Sóley módel er mörgum kunn enda ein mesta “sjarmaskessa” sem finnst í borginni.” Þetta...
Ákveðið hefur verið að Náttúruhús rísi á Seltjarnarnesi. Kjarni þess yrði bygging sem kennd er við Lækningaminjasafnið og stendur ófullgerð á safasvæði Nessins. Hún er...
Tilraunaverkefnið ,,Frístundir í Breiðholti“ sem samþykkt var í borgarráði 27. ágúst sl. er gríðarlega víðtækt samfélagsverkefni til að efla börn og unglinga í hverfinu. Meginmarkmið...
– Sigríður Björg Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og séra Skúli Ólafsson sóknarprestur í Neskirkju spjalla við Vesturbæjarblaðið – “Ég er ættuð af Bráðræðisholtinu. Sigurður Þorsteinsson langafi minn...