Author: VK

Bygging Breiðholtsins

– byggt á skipulagi frá 1962 en framkvæmdir voru afleiðingar kjarasamninga – Árbær og Neðra Breiðholt eru fyrstu raunverulegu úthverfi Reykjavíkurborgar. Hverfi af þessari gerð...

Friðlandið Grótta

Að gefnu tilefni vill umhverfisnefnd Seltjarnarness ítreka að ferðabann um friðlandið við Gróttu stendur frá 1. maí – 15. júlí ár hvert en utan þess...

Innheimtureglur endurskoðaðar

Innheimtureglur Seltjarnarnesbæjar verða endurskoðaðar tímabundið og þjónustugjöld verða ekki færð í milliinnheimtu.  Fjármálastjóra bæjarfélagsins hefur verið falið að gera tillögu að tímabundnum reglum varðandi innheimtu...

Kirkjan er í sókn

– segir Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar – Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Pétur á ættir úr Skerjafirði en ólst...

Auður tekur við Ægisborg

Auður Ævarsdóttir tekur við stjórnartaumum í leikskólanum Ægisborg í Vesturbæ af Sigrúnu Birgisdóttur. Auður tekur til starfa 1. júní.  Auður lauk prófi sem leikskólakennari frá...