Endurbætur á Norðurstíg og Nýlendugötu
Endurnýja á yfirborð Norðurstígs og bæta við grjótbeðum meðfram götunni, lagnir og raflagnir í götunni verða endurnýjaðar. Snjóbræðslulögn verður einnig lögð í götuna. Skapa á...
HVERFAFRÉTTIR
Endurnýja á yfirborð Norðurstígs og bæta við grjótbeðum meðfram götunni, lagnir og raflagnir í götunni verða endurnýjaðar. Snjóbræðslulögn verður einnig lögð í götuna. Skapa á...
– byggt á skipulagi frá 1962 en framkvæmdir voru afleiðingar kjarasamninga – Árbær og Neðra Breiðholt eru fyrstu raunverulegu úthverfi Reykjavíkurborgar. Hverfi af þessari gerð...
Að gefnu tilefni vill umhverfisnefnd Seltjarnarness ítreka að ferðabann um friðlandið við Gróttu stendur frá 1. maí – 15. júlí ár hvert en utan þess...
Vesturgata varð til um miðja 19. öld. Vesturgata er fyrsta gatan sem lögð var út frá miðbænum eða Kvosinni. Lagning hennar hófst árið 1840 og...
– segir Eyjólfur Scheving kennari sem vann sumarlangt við snúninga við byggingu Bakkahverfisins í Breiðholti – Miklar framkvæmdir fóru af stað á Breiðholtsjörðinni á síðari...
Innheimtureglur Seltjarnarnesbæjar verða endurskoðaðar tímabundið og þjónustugjöld verða ekki færð í milliinnheimtu. Fjármálastjóra bæjarfélagsins hefur verið falið að gera tillögu að tímabundnum reglum varðandi innheimtu...
– segir Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar – Pétur G. Markan samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Pétur á ættir úr Skerjafirði en ólst...
— Ágústa Unnur Gunnarsdóttir ræddi við Sigrúnu Klöru Sævarsdóttur sjúkraliðanema í FB — Undanfarið ár hefur Sigrún Klara unnið með námi sínu á smitsjúkdómadeild Landsspítalans...
Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur heimilað skipulags- og byggingarfulltrúa að leggja fram tillögu að breytingu á aðal- og deiliskipulagi með hliðsjón af ábendingum sem bárust...
Auður Ævarsdóttir tekur við stjórnartaumum í leikskólanum Ægisborg í Vesturbæ af Sigrúnu Birgisdóttur. Auður tekur til starfa 1. júní. Auður lauk prófi sem leikskólakennari frá...
Arnarbakki, Álfabakki, Árskógar, Hjallasel og Hólaberg eru á meðal þeirra gatna sem áformað er að malbika á komandi sumri. Alls er áætlað að malbika götur...
Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarness telur að ekki þurfi að breyta aðalskipulagi bæjarins við hönnun á nýjum leikskóla. Bæjarstjóri hefur lagt til að farið verði í...