Forval um hönnun Fossvogsbrúar
Reykjavíkurborg, Kópavogsbær og Vegagerðin hafa auglýst eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Með því er verið að stíga...
HVERFAFRÉTTIR
Reykjavíkurborg, Kópavogsbær og Vegagerðin hafa auglýst eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Með því er verið að stíga...
– segir Elínrós Benediktsdóttir skólastjóri í Ölduselsskóla – “Við urðum ástfangin af Seljahverfinu. Vorum að safna fyrir stærri íbúð í öðru hverfi en enduðum á...
– nýtt rit um Bláa hagkerfið kynnt í Sjávarklasanum – Bláa hagkerfið, eða öll starfsemi sem við kemur hafinu í kringum Ísland, getur þrefaldast að...
Mikið tilstand og fjölmenni var í og við Gróttu í lok nóvember þegar að tekin var upp sena í sjónvarpsmynd fyrir Hallmark sjónvarpsstöðina sem ber...
Foreldrafélög grunnskólanna fimm í Breiðholti, Seljaskóla, Hólabrekkuskóla, Fellaskóla, Breiðholtsskóla og Ölduselsskóla, hafa unnið náið saman í mörg ár og hefur samvinnan meðal annars verið tvisvar...
– segir Bragi Ólafsson rithöfundur um nýútkomna bók sína Stöðu pundsins – Í nýútkominni bók Braga Ólafssonar Stöðu pundsins, sem nýlega var tilnefnd til Íslensku...
Frá árinu 1968 hefur viðhaldist sú góða hefð á Seltjarnarnesi að halda upp á 1. desember í elsta árgangi grunnskólans. Unglingarnir bjóða foreldrum sínum í...
– verslunarmiðstöðin hefur fengið nýtt hlutverk – Gamla verslunarmiðstöðin við Arnarbakka í Breiðholti hefur fengið nýtt hlutverk. Arnarbakkinn eins og húsið er nefnt í daglegu...
Fjórir nýir landgangar verða settir upp í Suðurbugt og Vesturbugt. Þeir eru 18 metra langir og fullkomnari og öruggari fyrir gangandi fólk en þeir eldri....
– betri gönguleiðir og bætt umferðaröryggi – Nú liggur fyrir tillaga að breytingu á svæðinu við Eiðistorg sem hefur það að markmiði að bæta umferðaröryggi...
Starfsfólk Fjölbrautaskólans í Breiðholti mætti í þessum flottu jólapeysum þann 3. desember sl. Sú hefð hefur skapast í skólanum að starfsfólk mætir í jólapeysum í...
Alliance húsið hefur verið selt. Reykjavíkurborg hefur selt félaginu Alliance þróunarfélagi húsið sem er við Grandagarð 2 á 900 milljónir króna. Alliance þróunarfélag varð hlutskarpast...