Leikja- ævintýra, survivor og smíðavöllur
Börnum á aldrinum 7 til 12 ára gafst í sumarfríinu kostur á að sækja sumarnámskeið á vegum Seltjarnarnesbæjar, segja má að sól og sæla hafi...
HVERFAFRÉTTIR
Börnum á aldrinum 7 til 12 ára gafst í sumarfríinu kostur á að sækja sumarnámskeið á vegum Seltjarnarnesbæjar, segja má að sól og sæla hafi...
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hlaut Gulleplið 2019 á liðnu vori en það eru hvatningarverðlaun heilsueflandi framhaldsskóla fyrir framúrskarandi starf í þágu heilsueflingar. Guðni Th. Jóhannesson forseti...
— í höndum borgaryfirvalda hvort hótel verður byggt á þessu svæði — Ekki er búið að ganga frá kaupum dótturfélags malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation á...
Heildarárstekjur fólks voru hæstar á Seltjarnarnesi eða 8,5 milljónir króna að meðaltali á síðasta ári. Tekjur í Garðabæ koma næst á eftir. Þar eru þær...
Danshátíð verður haldin í Mjóddinni í Breiðholti laugardaginn 31. ágúst nk. Hátíðin nefnist “Mjóddarmamma” og fer fram á milli kl. 11.00 og 13.00. Dansgarðurinn og...
— hugmyndir um Vatnsmýrina ná þó lengra aftur í tímann — Reykjavíkurflugvöllur tilvera hans og framtíð í Vatnsmýrinni hafa verið mikið til umræðu allt frá...
Flestir Seltirningar kannast við Sæma Rokk. Hann starfaði sem lögreglumaður á Nesinu um þriggja áratuga skeið við vinsældir bæjarbúa. Þótt Sæmi gengi vaktir á Seltjarnarnesi...
— byggt á niðurstöðum lýðfræðilegrar greiningar– — áhersla lögð á íbúðir fyrir yngra fólk og fjölbreytt mannlíf– Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt til auglýsingar nýtt deiliskipulag...
— segir Viktoría Hermannsdóttir blaða- og dagskrárgerðarkona — Hringbrautin hefur verið til umræðu í Vesturbænum og víðar. Hringbrautin er þjóðvegur í þéttbýli og því á...
— segir Guðmundur Freyr Gíslason sem varð dúx FB — “Ég stefndi ekki á að taka dúxinn. Þetta var heppni,” segir Guðmundur Freyr Gíslason sem...
Fjölmenni var í Jónsmessugöngunni sem haldin var mánudaginn 24. júní sl. þar sem genginn var þægilegur hringur um náttúruperluna í Suðurnesjunum. Gangan hófst við Hákarlaskúrinn...
Kaldalón byggingar hf. hefur eignast meirihlutann í Vesturbugt eignarhaldsfélagi ehf. Kaldalón hyggst reisa 176 íbúðir og ásamt verslunar og þjónusturými í Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn, milli...