Við höfum reynt að víkka guðfræðilega sýn
— segir Séra Hjörtur Magni Jóhannsson prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík — Séra Hjörtur Magni Jóhannsson hefur verið prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík frá árinu 1998 eða...
HVERFAFRÉTTIR
— segir Séra Hjörtur Magni Jóhannsson prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík — Séra Hjörtur Magni Jóhannsson hefur verið prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík frá árinu 1998 eða...
— myndirnar sem skreyta viðtalið voru teknar á útgáfuhófi – Lífið í lit – Endurminningabók Helga Magnússonar — Helgi Magnússon sem lengi hefur búið á...
Verður næsta Breiðholt á Keldum. Þetta er spurning sem hefur litið dagsins ljós eftir undirritun nýgerðra kjarasamninga. Í tillögum ríkisstjórnarinnar samhliða samningunum er gert ráð...
Ákveðið hefur verið að hefja framkvæmdir við fyrsta áfanga endurgerðar skólalóðar Vesturbæjarskóla í sumar. Kostnaður við verkið er áætlaður 120 milljónir króna. Framkvæmdir við fyrsta...
Tvö ferðaþjónustufyrirtæki sem staðsett eru á Eiðistorgi eru að flytja. Þau fara þó ekki langt og verða bæði áfram á Torginu. Ástæða flutninganna er að...
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Breiðholti fór fram fimmtudaginn 14. mars. Sigurvegari keppninnar í ár varð Eybjört Ísól Torfadóttir í Breiðholtsskóla. Í 2. sæti varð Guðmundur...
Úthlutunaráætlun fyrir fyrsta áfanga nýrrar byggðar í Skerjafirði hefur verið samþykkt og verða byggðar um 300 íbúðir á vegum húsnæðisfélaga í fyrsta áfanga. Svæðið sem...
— fáum tækifæri til að gera flottari hluti, segir Jenný Guðmundsdóttir — Foreldrafélag grunnskóla Seltjarnarness færði nemendafélagi Valhúsaskóla á dögunum tvo þráðlausa hljóðnema og móttakara...
Seltjarnarnesbær ætlar að láta rífa Skaraskúr eða flytja hann burt af lóð við íþróttamiðstöð bæjarfélagsins að Suðurströnd 10 Seltjarnarnesi. Af þeim sökum var óskað eftir...
Ákveðið hefur verið að fresta sameiningu yfirstjórnar leikskólanna Suðurborgar og Hólaborgar í Suðurhólum í Breiðholti. Í tillögu skóla- og frístundaráðs borgarinnar var gert ráð fyrir...
Miklar breytingar hafa átt sér stað á Mið- og Vesturborginni að undanförnu. Svo miklar að mörg svæði eru nær óþekkjanleg frá því sem var. Mestu...
Bæjarstjórn Seltjarnarness harmar að ekkert samráð hafi verið haft við bæinn vegna lækkunar hámarkshraða á Hringbraut úr 50 km/klst. í 40 km/klst. Einnig hafi hámarkshraði...