Category: BREIÐHOLT

Heimkynni mín eru í Breiðholti

Nichole Leigh Mosty er mörgum Breiðhyltingum kunn. Hún starfaði lengi sem leikskólastjóri á Ösp í Breiðholti og hefur starfað fyrir Þjónustumiðstöð Breiðholts þar sem hún...

Reisugilli hjá ÍR

Stórum áfanga en náð í byggingu nýs íþróttamannvirkis ÍR við Skógarsel. Allar stálsperrur eru nú komnar á sinn stað og því var tilefni til að...

Sendiherrarnir eru mikilvægur hópur

Þjónustumiðstöð Breiðholts átti fund með sendiherrum, formanni fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar, Sabine Leskopf og formanni íbúaráðs Breiðholts Söru Björg Sigurðardóttir þann 10. júní. Sendiherrarnir eru tengiliðir þjónustumiðstöðvar...

146 útskrifuðust frá FB

Alls útskrifuðust 146 nemendur frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti við tvær hátíðlegar athafnir í Hörpu 29. maí. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir flutti ávarp og kvaddi 15 starfsmenn...