Category: BREIÐHOLT

Breiðholt kemur mjög vel út

– Hvatningarverðlaun skóla og frístundaráðs – Á dögunum var Menntastefnumót Reykjavíkurborgar og af því tilefni voru veitt hvatningarverðlaun skóla og frístundaráðs ásamt því sem tilkynnt...

Byggt fyrir verknám í FB

Undirritaður hefur verið samningur um viðbyggingu fyrir verknámsaðstöðu við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Byggingin, sem verður tvær skemmur og tengingar, verður á lóð skólans við Hraunberg....

„Rætt til ritunar“

Fimmti bekkur í Ölduselsskóla hefur að undanförnu verið að vinna að verkefni sem heitir „Rætt til ritunar“. Nokkur sýnishorn hafa verið birt á síðu skólans...

Tengiliðir taka til starfa

Tengiliðir þjóða-, mál- og menningarhópa í Breiðholti hafa tekið að sér hlutverk í tengslum við verkefnið ,,Frístundir í Breiðholti“.  Nú er nú unnið að því...