Category: BREIÐHOLT

Háhýsi við Eddufell 2 til 6

Nýlega var samþykkt á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrirspurn GP-arkitekta varðandi byggingu 15 hæða húss við Eddufell 2 til 6 í efra Breiðholti sem hýsa á...

Íþróttafólk ÍR 2017

Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona og Matthías Orri Sigurðsson körfuknattleiksmaður voru útnefnd Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins. Hver deild innan ÍR tilnefndi...

116 útskrifuðust frá FB

116 nemendur útskrifuðust frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu þann 20. desember sl. Alls útskrifuðust 62 nemendur með stúdentspróf, 25 luku prófi af...

Seljakirkja 30 ára

Seljakirkja er 30 ára. Þótt bygging hennar hafi hafist síðar en annarra kirkna í Breiðholti er Seljakirkja sú sem fyrst var tekin í notkun. Hún...

Dagur í Breiðholti

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heimsótti Breiðholtið fyrir skömmu. Hann hóf yfirreið sína í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þar sem hann hitti nemendur og starfsfólk og kynnti...