Gert er ráð fyrir mikilli uppbyggingu í Breiðholti á næstu árum
Ákveðið hefur verið að vinna að enduruppbyggingu á tveimur svæðum í Breiðholti. Það eru svæðin við Arnarbakka 2 til 6 í Neðra Breiðholti og Völvufell...
HVERFAFRÉTTIR
Ákveðið hefur verið að vinna að enduruppbyggingu á tveimur svæðum í Breiðholti. Það eru svæðin við Arnarbakka 2 til 6 í Neðra Breiðholti og Völvufell...
Magnús Þór Jónsson tók við skólastjórn Seljaskóla fyrir rúmu ári. Hann er fæddur Siglfirðingur að ætt og ólst upp fyrstu árin á Sauðanesi við Siglufjörð...
Engar byggingalóðir er að finna í Breiðholti af þeim 1.435 lóðum sem byggingaréttur var veittur á yfirstandandi ári. Samkvæmt aðalskipulaginu er þó gert ráð fyrir...
Gísli Jafetsson framkvæmdastjóri Félags eldri borgara segir mikinn áhuga fyrir íbúðum sem félagið er að byggja. Í upphafi hafi verið gert ráð fyrir fjögurra hæða...
– margir eiga skemmtilegar minningar úr æskulýðsstarfi skólans. Í haust eru 45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla. Skólinn hóf því starfsemi 5. október 1972...
– mun skipta miklu fyrir ÍR, segir Ingigerður Guðmundsdóttir formaður. Íþróttafélag Reykjavíkur ÍR og Hekla hf. hafa gert með sér samstarfssamning sem undirritaður var með...
Félagsstarfið í Gerðubergi er komið í fullan gang og fjölbreytt líkt og verið hefur undanfarin ár. Boðið er upp á fjölda námskeiða auk tómstundastarfa og...
Nýtt verkefni er að fara af stað í Breiðholti í haust sem íþróttafélagið Leiknir ætlar að standa fyrir. Verkefnið byggir á að nýta fótbolta til...
Breiðholtsskóli tekur þátt í Göngum í skólann. Það er verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnafélagsins Landsbjargar...
Tillögur að deiliskipulagi fyrir Suður Mjóddina í Breiðholti hafa verið til kynningar að undanförnu og lýkur umsagnaferlinu við skipulagið í dag 17. ágúst. Þá tekur...
Ragnar Þór Ingólfsson var kjörinn formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur í mars á þessu ári með tæpum 63% atkvæða. Segja má að kjör hans hafi borið að...
Miklar endurbætur hafa farið fram á lóðinni við leikskólann Bakkaborg í Neðra Breiðholti. Lóðin hefur öll verið endurnýjuð og skipt um leiktæki auk þess sem...