Aníta og Guðni Valur íþróttafólk ársins hjá ÍR
Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona var valin íþróttakona ÍR og Guðni Valur Guðnason frjáls- íþróttamaður íþróttakarl ársins 2016 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins sem fram fór á...
HVERFAFRÉTTIR
Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona var valin íþróttakona ÍR og Guðni Valur Guðnason frjáls- íþróttamaður íþróttakarl ársins 2016 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins sem fram fór á...
Gleðilegt ár kæru Breiðhyltingar og takk fyrir það gamla. Árið 2016 var umfangsmikið ár hjá okkur hér í Breiðholti. Ég vil þakka hverfisbúum sem hafa...
Samstarfssamningur á milli ÍR og Reykjavíkurborgar er á lokametrunum en unnið hefur verið að honum um nokkra mánaða skeið. Samstarfsnefnd Reykjavíkurborgar og ÍR var sett...
Ákveðið er að byggja göngubrú yfir Breiðholtsbraut til þess að tengja Fella- og Seljahverfi saman og hefur þegar verið auglýst deiliskipulag fyrir brúna. Auk brúarinnar...
Séra Þórhallur Heimisson sóknarprestur í Breiðholtskirkju hefur haft leiðsögumennsku að aukastarfi um árabil. Hann kveðst ekki hafa farið margar ferðir á ári en fremur lagt...
“Breiðholt er gróið hverfi þar sem íbúar hafa haft mikið frumkvæði við að vinna samfélagi sínu gagn. Mjög öflugt íþróttastarf er í Breiðholtinu og þar...
Nýútkomin skýrsla Rauða krossins sem ber heitið Fólkið í skugganum hefur vakið miklar umræður – ekki síst sá hluti sem fjallar um Breiðholt meðal annars...
Elliðaárdalurinn verður sjálfbær og áfram eitt af aðalútivistarsvæðum Reykvíkinga. Þetta eru niðurstöður starfshóps sem skipaður var á fundi borgarráðs Reykjavíkurborgar 26. mars á liðnu ári....
Undanfarnar vikur hefur verið lífleg umræða meðal íbúa í Breiðholti, í fjölmiðlum, meðal félagsmanna ÍR og í borgarkerfinu um aðstöðuuppbyggingu fyrir íþróttastarf ÍR í Suður-Mjódd...
World Class mun opna heilsuræktarstöð í Breiðholti innan nokkurra daga. Verið er að leggja lokahönd á byggingu hennar og að koma nauðsynlegri aðstöðu upp. Stöðin...
Íbúar í Breiðholti leggjast gegn því að bílaumboðinu Heklu verði veitt lóð undir starfsemi sína í Suður-Mjóddinni. Ályktun þess efnis var samþykkt á fjölmennum íbúafundi...
Leikskólastjórnendur í Seljahverfi hafa komið sér upp sameiginlegum vef þar sem fræðast má um hugmyndafræði og námsmarkmið í hverjum skóla. Nýi vefurinn var opnaður við...