Category: BREIÐHOLT

Enginn er fæddur fjármálasnillingur

Fjármálavit nefnist kennsluefni í fjármálafræðslu fyrir nemendur í eldri bekkjum grunnskóla. Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) standa fyrir verkefninu í samvinnu við aðildarfélögin. Landsbankinn tekur virkan þátt...

Skapandi samstarf í Breiðholti

Nýverið hóf umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar samstarf við grunnskóla Reykjavíkur sem kallast „skapandi samstarf“. Það felst í því að nemendur 6. bekkjar í öllum skólum...

Átak sem skilaði miklu

Viðtal við Önnu Margréti Jónsdóttur, fyrrum fegurðardrottningu, flugfreyju og núverandi ferðamálafrömuð. Breiðholtið er 50 ára á þessu ári. Í júní árið 1964 gerðu stjórnvöld og...