Líf og fjör í félagsstarfinu
– allir velkomnir – – Fjölskyldumiðstöðin Gerðubergi – Haustið er einn skemmtilegasti tími í félagsstarfinu, þá verður ákveðin endurnýjun og allt fer að lifna við....
HVERFAFRÉTTIR
– allir velkomnir – – Fjölskyldumiðstöðin Gerðubergi – Haustið er einn skemmtilegasti tími í félagsstarfinu, þá verður ákveðin endurnýjun og allt fer að lifna við....
Mirabela Aurelia Blaga er fulltrúi í sendiherraverkefni á vegum Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Mirabela er frá Transilvaniu í Rúmeníu en hefur búið hér á landi í tæpa...
Arnhildur Valgarðsdóttir kórstjóri, píanóleikari og organisti í Fella- og Hólakirkju spjallar við Breiðholtsblaðið að þessu sinni. Arnhildur á langa ferð að baki í tónlistarlífi. Sjö...
Nemendur úr Klassíska listdansskólanum tóku þátt í Dance World Cup á Spáni í sumar. Krakkar á aldrinum fjögurra til tuttugu og sex ára tóku þátt...
Sprenging hefur orðið í umsóknum um verknám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, einkum í húsasmíðum og rafvirkjun. Skólameistarinn segir þróunina hafa verið hraðari en fólk átti...
– viðburðaríkt ár hjá félaginu – Með sanni segja má að sumarið 2022 sé viðburðaríkt hjá Íþróttafélagi Reykjavíkur. Þann 29. maí var nýr og langþráður...
– – segir Birna Bragadóttir í spjalli við Breiðholtsblaðið – – Rafstöðin við Elliðaár eða Elliðaárstöðin varð 100 ára á síðasta ári. Eftir að raforkuframleiðslu...
Betra Breiðholt fyrir unglinga er samstarfsverkefni skóla- og frístundadeildar Breiðholts, Þjónustumiðstöðvar Breiðholts og Keðjunnar sem miðar að því að mæta flóknum bráðavanda sem upp kemur...
Sótt hefur verið um leyfi til Byggingarfulltrúa til að byggja fjórar hæðir úr steinsteypu ofan á tveggja hæða hús og innrétta 14 íbúðir, í húsinu...
– unnið með verkefni um málþroska og læsi sem Fellaskóli, Holt og Ösp taka þátt í – Yfir 90 prósent barna í leikskólanum Ösp í...
– enn deilt um framkvæmdina og farið fram á nýtt umhverfismat – Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag þriðja áfanga Arnarnesvegar um Vatnsendahvarf. Deiliskipulagið nær til hluta...
– Seljasókn komin í hóp safnaða á grænni leið – Séra Sigurður Már Hannesson hefur verið ráðinn prestur við Seljakirkju. Hann er fæddur 1990 og...