Ætlaði á togara en lenti í ritstjórastól
Ellert Schram, fyrrum alþingismaður, ritstjóri, forseti ÍSÍ og síðast en ekki síst knattspyrnumaður um langt árabil hefur að undanförnu snúið sér að málefnum eldri borgara....
HVERFAFRÉTTIR
Ellert Schram, fyrrum alþingismaður, ritstjóri, forseti ÍSÍ og síðast en ekki síst knattspyrnumaður um langt árabil hefur að undanförnu snúið sér að málefnum eldri borgara....
Mánudaginn 23. maí hefjast framkvæmdir á Vivaldi vellinum, en skipt verður um gervigras á bæði æfinga- og keppnisvellinum. Nýja grasið verður það sama og Valsmenn...
Tónskóli Sigursveins sem er með aðsetur í Hraunbergi 2 heldur veglega tónlistarveislu laugardaginn 21. maí í Breiðholti kl. 12-17. Nemendur á öllum aldri og úr...
Nýjar lóðir í Vesturbugt við gömlu höfnina í Reykjavík við Mýrargötu eru tilbúnar til útboðs. Lóðirnar eru við Hlésgötu í Vesturbugt. Þær eru miðsvæðis og...
Unnið verður við lagfæringar á leik- og grunnskólalóðum í Breiðholti í sumar. Þar á meðal verður unnið að fyrri áfanga lagfæringa á lóð Bakkaborgar, lóð...
Kjarvalshúsið við Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi hefur verið selt. Kaupandinn er William Oliver Luckett bandarískur viðskiptamaður, listaverkasafnari og um tíma framkvæmdastjóri the Audience. Húsið við...
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Frestur til að sækja um embættið rann...
Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur fengið úthlutað byggingarrétti fyrir 52. íbúða fjölbýlishúsi á lóðum 1 og 3 við Árskóga. Úthlutunin er í...
Flestar íbúðirnar í fjölbýlishúsinu 1 til 5 við Hrólfsskálamel seldust á innan við einni viku eftir að þær komu í sölu en húsið hefur verið...
Tólf nemendur úr 7. bekk Melaskóla fóru föstudaginn 8. apríl sl. og heimsóttu heimilisfólk að Grund. Krakkarnir áttu góða morgunstund með heldri borgurum sem búa...
Guðný Sævinsdóttir var tveggja ára að aldri þegar foreldrar hennar fluttu í Breiðholtið og kveðst hún ekki hafa yfirgefið þessa byggð nema með tímabundnum hætti...
Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar varð neikvæð um 126,7 m.kr. en fjárhagsáætlun hafði gert ráð fyrir afgangi upp á 6,6 m.kr. Meginskýringin á lakari afkomu, eru miklar launahækkanir...