Margt að gerast í Hólagarði
– – nýjar verslanir opna – – Nokkrar nýjar verslanir hafa opnað í verslunarmiðstöðinni Hólagarði að undanförnu en aðrar hafa verið þar um lengri tíma....
HVERFAFRÉTTIR
– – nýjar verslanir opna – – Nokkrar nýjar verslanir hafa opnað í verslunarmiðstöðinni Hólagarði að undanförnu en aðrar hafa verið þar um lengri tíma....
Til stendur að fjarlægja gömlu hafnarvigtina við Grandagarð. Hún hefur staðið norðaustan við Kaffivagninn í 64 ár. Nýrri hafnarvigt verður komið fyrir norðar á Grandanum....
Skatttekjur A hluta bæjarsjóðs Seltjarnarnesbæjar námu 4.020 m.kr. og hækkuðu um 11,2% frá síðasta ári. Laun og launatengd gjöld námu um 3.027 m.kr. og hækkuðu...
Judith Stefnisdóttir sigraði Stóru upplestrarkeppni Breiðholts sem haldin var í Fella og Hólakirkju 15. mars. Auk Judithar keppti Eva Lind en varamaður var Katrín Ásta,...
— Grásleppuskúrarnir við Ægisíðu — Búið er að gera einn grásleppuskúranna við Ægisíðu upp. Skúrarnir hafa verið í umsjá Borgarsögusafns Reykjavíkur frá 2017. Vorið 2020...
Knattspyrnudeild Gróttu, knattspyrnudeild Breiðabliks og Pétur Theodór Árnason hafa komist að því samkomulagi að Pétur Theodór spili með Gróttu á komandi tímabili. Pétur Theodór er...
Hátíðaguðsþjónusta var haldin í Breiðholtskirkju sunnudaginn 12. mars í tilefni af 35 ára vígsluafmæli kirkjunnar og 50 ára afmæli safnaðarins, sem ekki var hægt að...
Grjóthrúga við göngustíg á Snoppu var til umræðu á fundi umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar þriðjudaginn 7. mars sl. Á fundinum upplýsti starfsmaður nefndarinnar um notkun á efni...
Frístundamiðstöðin Tjörnin var sigurvegari við val á fyrirmyndarvinnustöðum ársins í flokki starfsstaða með 50 eða fleiri starfsmenn hjá Reykjavíkurborg. Á eftir Tjörninni komu frístundamiðstöðvarnar Miðberg,...
— Samver, leikur, söngur og fræðsla — Okkur var lengi búið að langa að starta einhverri starfsemi líkt og Öppen förskola í Svíþjóð en þar...
— segir Magnús Erlendsson í spjalli við Nesfréttir — Magnús Erlendsson fyrrum bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Magnús er á nítugasta...
— segir Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi, formaður velferðarráðs Reykjavíkur — Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi, formaður velferðarráðs Reykjavíkur og formaður Sambands íslenska sveitarfélaga spjallar við Vesturbæjarblaðið...