Fornminjar á Móakotstúninu
Uppgröftur á fornminjum í túni Móakots er hafinn. Minjar fundust þar við gröft könnunarskurða fyrir skömmu þar sem fyrirhugað hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi á að rísa....
HVERFAFRÉTTIR
Uppgröftur á fornminjum í túni Móakots er hafinn. Minjar fundust þar við gröft könnunarskurða fyrir skömmu þar sem fyrirhugað hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi á að rísa....
Sérstök vinnustofa og sýningarrými er nú opið í húsnæði Crymogeu við Barónsstíg. Vinnustofan ber heitið góðir vinir segja aðstandendur hennar það dregið af vináttu þeirra....
Hátíðin Breiðholt Festival fór fram í fyrsta sinn laugardaginn 13. júní. Hátíðin fór vel fram að sögn Sigríðar Sunnu Reynisdóttur en hún er ein af...
Seltjarnarnesbær hefur leitað til Nordic Built sem er norrænn sjóður sem styrkir hugmyndasamkeppni og deiliskipulagsvinnu fyrir miðborgir og bæi um styrkveitingu vegna skipulags miðbæjar á...
Bike Cave opnaði nýlega í Skerfafirðinum við Einarsnes 36 þar sem Skerjaver var á sínum tíma en sú verslun lokaði 2007. Bike Cave er kaffihús,...
Skólaslit Fjölbrautaskólans í Breiðholti fóru fram í Háskólabíói föstudaginn 22. maí. Alls útskrifuðust 162 nemendur og afhent voru 175 skírteini þar sem nokkrir nemendur útskrifast...
Brynjólfur Halldórsson skipstjóri spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Hann hélt ungur til sjós og var stýrimaður og síðar skipstjóri á aflaskipum síðast hjá Ögurvík....
Góð mæting var á íbúafundi sem Hverfisráð Vesturbæjar stóð fyrir 28. maí sl. Á fundinum gátu íbúar Vesturbæjar komið með tillögur af því hvernig þeir...
Um 40 ár eru liðin frá því að athafnamaðurinn Gunnar Snorrason kaupmaður lagði allt undir, seldi rekstur sinn og íbúðarhúsnæði til þess að byggja upp...
… áhugaverð sýning í Nesstofu. Í Nesstofu við Seltjörn stendur nú yfir áhugaverð sýning á vegum Þjóðminjasafns Íslands í samstarfi við Seltjarnarnesbæ. Á sýningunni má...
Félagar í Strandróðrafélaginu Brandi róa á Nauthólsvíkinni á færeyska sexæringnum Svani og hafa gert undanfarin sumur. Strandróðrafélagið Brandur var stofnað af Vesturbæingum og flestir félagsmenn...
Reykjavíkurborg mun taka við húsnæðinu þar sem Strætó er í Mjóddinni á næstunni. Með því er ætlunin að skipuleggja það fyrir verslunar- og þjónustustarfsemi og...