Category: FRÉTTIR

Langar að gera vegglistaverk á Nesinu

— segir Þórdís Erla Zoëga bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 — Þór­dís Erla Zoëga mynd­list­armaður var út­nefnd bæj­ar­listamaður Seltjarn­ar­ness 2022 við hátíðlega at­höfn á Bóka­safni Seltjarn­ar­ness föstu­dag­inn...

Hverfisskipulag Breiðholts staðfest

– nýjungar og uppbygging einkenna skipulagið – Hverfisskipulag fyrir Neðra-Breiðholt, Selja­hverfi og Efra-Breiðholt hefur tekið gildi. Það leysir eldri deiliskipulagsáætlanir af hólmi. Helstu markmið hverfisskipulagsins...

Lóðum úthlutað í Skerjafirði

Borgarráð hefur samþykkt að úthluta lóð og byggingarrétti til Félagsstofnunar stúdenta fyrir 110 námsmannaíbúðir í nýja Skerjafirði fyrir 95 nýjum íbúðum til Bjargs íbúðafélags í...

Íbúaþing um skólamál

Velheppnað íbúaþing um skólamál á Seltjarnarnesi var haldið í Valhúsaskóla í byrjun apríl. Þátttakan var góð með afar líflegum og uppbyggilegum umræðum.  Unnið var í...