Fjarlægðir vegna slæmrar umgengni
Ruslagámar eða svokallaðir grenndargámar sem komið var fyrir á sínum tíma við verslunarmiðstöðina Eiðistorg hafa verið fjarlægðir. Ákvörðun um að fjarlægja gámana var tekin vegna...
HVERFAFRÉTTIR
Ruslagámar eða svokallaðir grenndargámar sem komið var fyrir á sínum tíma við verslunarmiðstöðina Eiðistorg hafa verið fjarlægðir. Ákvörðun um að fjarlægja gámana var tekin vegna...
– Nýtt hverfaskipulag – Góð þátttaka var í gönguferð um Seljahverfi laugardaginn 29. ágúst þar sem þættir í vinnutillögum að Hverfisskipulagi voru kynntir. Við upphaf...
Sótt hefur verið um leyfi til að byggja fjölbýlishús á sex hæðum, á reitum S4-S8, eða samtals 102 íbúðir, verslunar- og þjónusturými á 1. hæð...
Nýlega fór í loftið vefsíðan Gróttubyggð, www.grottubyggd.is. Eins og flestir Seltirningar vita stendur til að reisa nýtt hverfi nyrst á Seltjarnarnesi, næst Gróttu, þar sem...
Frístundir í Breiðholti er þriggja ára tilraunaverkefni sem á að vinna á árunum frá 2020 til 2023. Eftir að borgarráð samþykkti að hefja þetta verkefni...
– áhersla verður lögð á milli og meðalstórar íbúðir – Stefnt er að því að hundrað og níutíu íbúðir verði risnar í Vesturbugt við gamla...
Rekstur bæjarins var undir áætlunum á fyrstu sex mánuðum ársins. Skatttekjur námu 1.771 milljónum og voru 46 milljónum undir áætlun. Þrátt fyrir halla er niðurstaðan...
– skóflustunga að öðru íþróttahúsi og dans- og fimleikahús verður í Efra Breiðholti – Merkum áfanga í uppbyggingu á ÍR svæðinu í Suður Mjódd er...
– segir Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands – Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands er löngu þjóðþekktur fyrir störf sín að náttúruverndarmálum. Árni hélt til náms...
„Ég veit ekki hvort þú trúir því en það líða oft margir dagar án þess að ég fari inn fyrir Eiðistorg,” segir Sigurveig eða Siddý...
– Nýtt hverfaskipulag fyrir Breiðholt – Sterkari hverfiskjarnar, borgarbúskapur og vetrargarður eru meðal áhersluatriða í nýju hverfisskipulagi sem er í vinnslu fyrir Breiðholt. Hverfisskipulag tekur...
Í sumar hafa börn í frístundaheimilum Tjarnarinnar verið á ferð og flugi vítt og breitt um borgina. Börnin hafa upplifað ýmis ævintýri og kynnst spennandi...