Lokaáfanginn við Grandaveg kominn í sölu
Nýverið hófst sala á lokaáfanganum við Grandaveg 42 sem lengi var kennt við fyrirtækið Lýsi og kölluð Lýsislóðin. Í þeim áfanga sem nú er boðin...
HVERFAFRÉTTIR
Nýverið hófst sala á lokaáfanganum við Grandaveg 42 sem lengi var kennt við fyrirtækið Lýsi og kölluð Lýsislóðin. Í þeim áfanga sem nú er boðin...
Nýlega var lögð lokahönd á gerð fuglaskoðunarhúss við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Húsið fellur vel að landslaginu og hentar almenningi og grunnskólanemum á Seltjarnarnesi og víðar...
Ragnar Þór Ingólfsson var kjörinn formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur í mars á þessu ári með tæpum 63% atkvæða. Segja má að kjör hans hafi borið að...
Tvær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar féllu til Vesturbæjarins að þessu sinni en alls voru veitar fimm viðurkenningar fyrir hús, lóðir og sumargötur. Viðurkenningar fengu Brekkustígur 5A og...
Verðlag íbúða á Seltjarnarnesi virðist með því hæsta á landinu þessa dagana. Fyrir skömmu var seld íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli við Hrólfsskálamel...
Miklar endurbætur hafa farið fram á lóðinni við leikskólann Bakkaborg í Neðra Breiðholti. Lóðin hefur öll verið endurnýjuð og skipt um leiktæki auk þess sem...
Hafnar eru framkvæmdir við nýja stúdentagarða á svæði Háskóla Íslands. Garðarnir verða staðsettir á lóð Vísindagarða Háskólans við Sæmundargötu. Þar er ætlunin að byggja um...
Nýlega var hafist handa við að skipta um rennibraut í Sundlaug Seltjarnarness. Sú gamla var orðin 11 ára gömul, úrsér gengin eftir mikla notkun. Ákveðið...
Stella Leifsdóttir opnaði verslunina Belladonnu í Skeifunni og rúmum áratug síðar bætti hún annarri verslun við My Style tískuhús sem er við Holtasmára 1 í...
Borgarráð hefur lagt til að undirbúningur verði nú þegar hafinn að viðbyggingu við Melaskóla enda ljóst að húsnæðisþörf skólans verður ekki leyst til framtíðar án...
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum fyrir Sjálfstæðisflokkinn að vori. Bjarni Álfþórsson...
Listahátíðin Breiðholts Festival var haldin í þriðja sinn í Seljahverfinu og nágrenni í júní. Hátíðin var vel sótt og góð stemning á hátíðasvæðinu úti og...