Göngu- og hjólastígur lagfærður
Framkvæmdir eru hafnar við breikkun og lagfæringar á göngu- og hjólastígnum sem liggur á milli Snoppu og bílastæðisins við Bakkatjörn. Stígnum hefur verið lokað á...
HVERFAFRÉTTIR
Framkvæmdir eru hafnar við breikkun og lagfæringar á göngu- og hjólastígnum sem liggur á milli Snoppu og bílastæðisins við Bakkatjörn. Stígnum hefur verið lokað á...
– gert ráð fyrir íbúðum í sölu 2023 – Framkvæmdir eru að hefjast á byggingasvæðinu við Bygggarða. Verið er að hefja vinnu við undirbúning lóða....
Nú er hafin endurborun á einni af aðal hitaveituborholum Seltjarnarness. Það er gert í kjölfar þess óhapps sem varð þann 14. mars sl. þegar dælurör...
Hraðavaraskilti er komið við Lindarbraut á Seltjarnarnesi þar sem hámarkshraði er nú 40 kílómetrar á klukkustund. Almennum hraðaskiltum hefur verið breytt í kjölfar lækkunar hámarkshraða...
Það verður erfiður rekstur hjá öllum bæjarfélögum og ríkinu í ár og á næstu misserum í kjölfar COVID-19. Enn hefur ekki tekist að vinna bug...
Í tilefni af aldarafmæli alheimshreyfingar Soroptimista 19. júní 2021 gaf Seltjarnarnesklúbburinn bænum fimm reisuleg tré af tegundinni Sitkaölur. Tréin voru gróðursett framan við hjúkrunarheimilið Seltjörn....
Guðmundur Ari Sigurjónsson er tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi fyrir Samfylkinguna á Seltjarnarnesi. Guðmundur hefur starfað í æskulýðsgeiranum um árabil. Hann sinnti einnig íþróttum á...
Verkefnið Fjölþætt heilsuefling 65+leið að farsælum efri árum hefur staðið yfir í allt sumar hér á Seltjarnarnesi og gengið virkilega vel en um er að...
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lögfræðingur og þingmaður hefur setið á Alþingi fyrir Viðreisn frá árinu 2020. Hún er þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður og leiðir framboðslista flokksins í...
Trimmklúbburinn á Seltjarnarnesi (TKS) var stofnaður árið 1985 og kjörorð brautryðjanda klúbbsins Margrétar Jónsdóttur var “Muna að hafa gaman”. Það má með sanni segja að...
Ákveðið hefur verið að leggja hjólastíg meðfram Seltjörn. Farið verður í framkvæmdina í september n.k. Upphaflega var áætlað að vinna þetta verk á árinu...
Árið 2018 hóf hópur af kennurum í Leikskóla Seltjarnarness að læra aðferð ættaða frá Ungverjalandi sem er kölluð BHRG model©. Verkefnið var styrkt af Erasmus-Rannís....