Fjölbreytt bæjarhátíð á Nesinu
Bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram síðustu helgina í ágúst og stóð yfir frá 27. ágúst til 30. ágúst. Hátíðin hefur verið að vaxa undanfarin ár en...
HVERFAFRÉTTIR
Bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram síðustu helgina í ágúst og stóð yfir frá 27. ágúst til 30. ágúst. Hátíðin hefur verið að vaxa undanfarin ár en...
Hin skaðlega jurt bjarnarkló hefur verið að stinga sér niður á opnum svæðum og í einkagörðum á Seltjarnarnesi og hefur bærinn nú ráðist í útrýmingu...
Ungmennaráð Seltjarnarness bauð bæjarbúum á hið árlega Nikkuball í brakandi sólskini og blíðu. Þetta var í sjötta sinn sem Nikkuballið var haldið en það fer...
Fjölgun stæða og öruggari akstursskilyrði eru komin til að vera við sundlaugina og íþróttahúsið á Seltjarnarnesi. Eins og glöggir Nesbúar hafa tekið eftir hefur bílastæðið...
Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 27. til 30. ágúst n.k. Bæjaryfirvöld vilja hvetja Seltirninga til að taka dagana frá og skreyta hverfið sitt, hús og...
Ákveðið hefur verið að fiskitrönurnar á Seltjarnarnesi, sem urðu óveðrinu að bráð og fuku um koll á liðnum vetri verði endurreistar. Það var Steinunn Árnadóttir,...
Líkt og undanfarin sumur útvegaði Seltjarnarnesbær öllum námsmönnum á Seltjarnarnesi, sem þess óskuðu, frá 8. bekk til 25 ára aldurs starf við þeirra hæfi. Störfin...
Ungur Seltirningur, Friðrik Guðmundsson, sem í vor lauk framhaldsnámi í píanóleik við Tónlistarskóla Seltjarnarness, hlaut á þjóðhátíðardaginn 17. júní Kaldalónsskálina. Skálin er tón-listarviðurkenningu Rótarýklúbbs Seltjarnarness...
Uppgröftur á fornminjum í túni Móakots er hafinn. Minjar fundust þar við gröft könnunarskurða fyrir skömmu þar sem fyrirhugað hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi á að rísa....
Seltjarnarnesbær hefur leitað til Nordic Built sem er norrænn sjóður sem styrkir hugmyndasamkeppni og deiliskipulagsvinnu fyrir miðborgir og bæi um styrkveitingu vegna skipulags miðbæjar á...
Brynjólfur Halldórsson skipstjóri spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Hann hélt ungur til sjós og var stýrimaður og síðar skipstjóri á aflaskipum síðast hjá Ögurvík....
… áhugaverð sýning í Nesstofu. Í Nesstofu við Seltjörn stendur nú yfir áhugaverð sýning á vegum Þjóðminjasafns Íslands í samstarfi við Seltjarnarnesbæ. Á sýningunni má...