Category: SELTJARNARNES

Fiskitrönurnar endurreistar

Ákveðið hefur verið að fiskitrön­urn­ar á Seltjarn­ar­nesi, sem urðu óveðrinu að bráð og fuku um koll á liðnum vetri verði end­ur­reist­ar. Það var Stein­unn Árna­dótt­ir,...

Iðjusöm og koma vel fyrir

Líkt og undanfarin sumur útvegaði Seltjarnarnesbær öllum námsmönnum á Seltjarnarnesi, sem þess óskuðu, frá 8. bekk til 25 ára aldurs starf við þeirra hæfi. Störfin...

“Kaldalónsskálin” veitt í fyrsta sinn

Ungur Seltirningur, Friðrik Guðmundsson, sem í vor lauk framhaldsnámi í píanóleik við Tónlistarskóla Seltjarnarness, hlaut á þjóðhátíðardaginn 17. júní Kaldalónsskálina. Skálin er tón-listarviðurkenningu Rótarýklúbbs Seltjarnarness...

Fornminjar á Móakotstúninu

Uppgröftur á fornminjum í túni Móakots er hafinn. Minjar fundust þar við gröft könnunarskurða fyrir skömmu þar sem fyrirhugað hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi á að rísa....

Nálægðin einn af kostunum

Brynjólfur Halldórsson skipstjóri spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Hann hélt ungur til sjós og var stýrimaður og síðar skipstjóri á aflaskipum síðast hjá Ögurvík....