Lýðheilsuverkefnin snerta alla
— glæsileg umgjörð í samfélagshúsinu á Vitatorgi — Nokkrir heldri menn sitja á spjalli á Kaffi Tári í Kringlunni. Þeir hittast til að ræða dag...
HVERFAFRÉTTIR
— glæsileg umgjörð í samfélagshúsinu á Vitatorgi — Nokkrir heldri menn sitja á spjalli á Kaffi Tári í Kringlunni. Þeir hittast til að ræða dag...
Áformað er að rífa gamla skálahúsið sem stendur á lóð leikskólans Vesturborgar við Hagamel. Skálinn hefur verið notaður sem hluti af leikskóla Vesturborgar í áratugi....
— rætur frá landnámsöld — Stóra Sel er síðasti Selsbærinn sem enn stendur í Reykjavík. Húsið mun vera elsta hús í vesturbæ Reykjavíkur vestan Garðastrætis....
Borgarbókasafn Reykjavíkur er eitt hundrað ára. Afmælinu var fagnað dagana 15. og 16. apríl á sjö bókasöfnum í hverfum borgarinnar. Safnið er ein elsta menningarstofnun...
Ómar Örn Magnússon hefur tekið við starfi skólastjóra í Hagaskóla af S. Ingibjörgu Jósefsdóttur. Ómar hefur starfað farsællega sem kennari, verkefnastjóri og stjórnandi í Hagaskóla...
Til stendur að fjarlægja gömlu hafnarvigtina við Grandagarð. Hún hefur staðið norðaustan við Kaffivagninn í 64 ár. Nýrri hafnarvigt verður komið fyrir norðar á Grandanum....
— Grásleppuskúrarnir við Ægisíðu — Búið er að gera einn grásleppuskúranna við Ægisíðu upp. Skúrarnir hafa verið í umsjá Borgarsögusafns Reykjavíkur frá 2017. Vorið 2020...
Frístundamiðstöðin Tjörnin var sigurvegari við val á fyrirmyndarvinnustöðum ársins í flokki starfsstaða með 50 eða fleiri starfsmenn hjá Reykjavíkurborg. Á eftir Tjörninni komu frístundamiðstöðvarnar Miðberg,...
— segir Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi, formaður velferðarráðs Reykjavíkur — Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi, formaður velferðarráðs Reykjavíkur og formaður Sambands íslenska sveitarfélaga spjallar við Vesturbæjarblaðið...
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að veita heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi, verkhönnun og gerð útboðsgagna, í samvinnu við Vegagerðina við Ánanaust og Eiðsgranda. Með...
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru tveggja húsfélaga við Meistaravelli í Vesturbæ Reykjavíkur um að nýtt deiliskipulag fyrir KR-svæðið verði fellt úr gildi. Húsfélögin...
Svo bregðast krosstré sem önnur tré segir gamalt máltæki. Eitt virðulegasta skólahús borgarinnar hefur staðið á Melunum í áratugi. Á meðan þurft hefur að loka...