Category: VESTURBÆR

Hvatningarverðlaun í Vesturbæinn

Leikskólarnir Grandaborg Gullborg og Ægisborg hlutu hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir samstarfsverkefnið Barnið sem fullgildur þátttakandi í lærdómssamfélagi. Verkefnin og viðurkenningarnar sem veittar voru...

Arcus kaupir Alliance húsið

– hyggst reisa hótelbyggingu á lóðinni – Borgarráð hefur samþykkt að selja Arcusi ehf. Allianc-húsið á Grandagarði fyrir 880 milljónir króna. Með í kaupunum fylgir...

Sjósund við Ægisíðu

Nýtt líf er að færast í fjöruna við gömlu grásleppuskúrana á Ægisíðu. Hafnar eru framkvæmdir við byggingu á aðstöðu fyrir sjósundsiðkendur. Þar munu brátt rísa...

Stóðst ekki tilboðið

– segir Ingibjörg Jóhannsdóttir sem hefur stýrt Landakotsskóla í átta ár en hverfur nú á braut til Listasafns Íslands – Ingibjörg Jóhannsdóttur hefur verið skipuð...

Marinó hættir

Marinó Þorsteinsson hætti nýlega sem formaður sóknar­nefndar Dómkirkjunnar eftir langan og farsælan feril í safnaðar­starfi og sóknarnefnd. Marinó var formaður endur­bótarnefndar um aldamótin þegar gerðar...