Nær 100 ára sögu bankastarfsemi í húsinu að ljúka
— Landsbankahúsið við Austurstræti — Innan tíðar mun Landsbankinn flytja starfsemi sína í nýjar höfuðstöðvar sem verið hafa í byggingu við Austurhöfn. Við það losnar...
HVERFAFRÉTTIR
— Landsbankahúsið við Austurstræti — Innan tíðar mun Landsbankinn flytja starfsemi sína í nýjar höfuðstöðvar sem verið hafa í byggingu við Austurhöfn. Við það losnar...
Leikskólarnir Grandaborg Gullborg og Ægisborg hlutu hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir samstarfsverkefnið Barnið sem fullgildur þátttakandi í lærdómssamfélagi. Verkefnin og viðurkenningarnar sem veittar voru...
– segir Gylfi Magnússon dósent – Gylfi Magnússon dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands spjallar við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Gylfi er fæddur Vesturbæingur en hefur...
Fimmtudaginn 16. febrúar voru 124 ár liðin frá stofnun Knattspyrnufélags Reykjavíkur eða KR. Af því tilefni var opið hús á afmælisdaginn í Félagsheimili KR þar...
– hyggst reisa hótelbyggingu á lóðinni – Borgarráð hefur samþykkt að selja Arcusi ehf. Allianc-húsið á Grandagarði fyrir 880 milljónir króna. Með í kaupunum fylgir...
– nýr Magni kominn til hafnar – Ný vél hefur verið sett um borð í gamla dráttarbátinn Magna II. Hollvinasamtök Magna hafa unnið að því...
Nýtt líf er að færast í fjöruna við gömlu grásleppuskúrana á Ægisíðu. Hafnar eru framkvæmdir við byggingu á aðstöðu fyrir sjósundsiðkendur. Þar munu brátt rísa...
– segir Ingibjörg Jóhannsdóttir sem hefur stýrt Landakotsskóla í átta ár en hverfur nú á braut til Listasafns Íslands – Ingibjörg Jóhannsdóttur hefur verið skipuð...
Borgarráð samþykkti fyrir áramót að fresta tímamörkum samkomulags við Festi ehf. vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á lóðinni Ægisíðu 102. Því var rekstri bensínstöðvar N1 og smurstöðvarinnar...
Við Ánanaust í Vesturbænum eru að rísa þrjú glæsileg allt að sjö hæða borgarhús. Á horni Vesturgötu og Seljavegar rísa einnig þrjú hús, en þau...
Á fundi aðalstjórnar KR í september sl. var samþykkt einróma að Gunnar Felixson skildi sæmdur helstu viðurkenningu KR – KR Stjörnu. Gunnar Felixson Stjörnu KR....
Marinó Þorsteinsson hætti nýlega sem formaður sóknarnefndar Dómkirkjunnar eftir langan og farsælan feril í safnaðarstarfi og sóknarnefnd. Marinó var formaður endurbótarnefndar um aldamótin þegar gerðar...