Category: VESTURBÆR

Framkvæmdir stöðvaðar

– Vesturgata 67 – Byggingarleyfi vegna fjögurra hæða húss Félagsbústaða á Vesturgötu 67 sem borgar­yfirvöld veittu í janúar á þessu ári hefur verið fellt úr...

Kamp Knox

– smánarblettur eða söguleg nauðsyn – Eftir heimsstyrjöldina 1939 til 1945 stóðu borgar­yfirvöld í Reykjavík frammi fyrir miklum húsnæðisvanda. Fólki fjölgað ört af náttúru­legum orsökum...

Við þurfum fjölbreytileika

– segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir nýkjörin borgarfulltrúi – Árelía Eydís Guðmundsdóttir tók sæti í borgar­stjórn á dögunum sem annar maður af lista Framsóknarflokksins. Hún hefur...

Græn lífsgæðaborg

– borg byggð á náttúru og sögu – Græn lífsgæðaborg er leiðarljós nýrrar borgarhönnunarstefnu sem er í samræmi við aðalskipulag Reykjavíkur. Umhverfis- og skipu­lagsráð samþykkti...

Telja bílastæðaþörf vanmetna

Nágrannar KR-svæðisins við Frostaskjól telja bíla­stæðaþörf vanmetna í nýju deiliskipulagi. Sumir þeirra telja þörf á allt að 400 bílastæðum í kjallara undir nýjum KR velli....

Hús með merkilega sögu

Hafnarstræti 1 til 3 eða Fálkahúsið á sér merkilega sögu. Það var upphaflega byggt á Bessastöðum árið 1750. Tólf árum síðar var það tekið niður,...