Enn reynt að selja Alliance húsið
Erfiðlega hefur gengið að selja Alliance húsið á Grandagarði 2. Tilraunir borgarinnar til sölu þess hafa ekki lukkast. Nú hefur borgarráð samþykkt að hefja enn...
HVERFAFRÉTTIR
Erfiðlega hefur gengið að selja Alliance húsið á Grandagarði 2. Tilraunir borgarinnar til sölu þess hafa ekki lukkast. Nú hefur borgarráð samþykkt að hefja enn...
– segir Guðrún í Systrasamlaginu – Systurnar Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur eigendur heilsuhofsins Systrasamlagsins við Óðinsgötu 1, hafa undanfarið ár staðið fyrir geysivinsælli svokallaðri 3ja...
– Vesturgata 67 – Byggingarleyfi vegna fjögurra hæða húss Félagsbústaða á Vesturgötu 67 sem borgaryfirvöld veittu í janúar á þessu ári hefur verið fellt úr...
– smánarblettur eða söguleg nauðsyn – Eftir heimsstyrjöldina 1939 til 1945 stóðu borgaryfirvöld í Reykjavík frammi fyrir miklum húsnæðisvanda. Fólki fjölgað ört af náttúrulegum orsökum...
Opnaðar hafa verið nýjar vinnustofur í Hafnarhúsinu þar sem listamenn og frumkvöðlar geta leigt húsnæði undir ýmiss konar starfsemi og sköpun. Tíu manna hópur úr...
– segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir nýkjörin borgarfulltrúi – Árelía Eydís Guðmundsdóttir tók sæti í borgarstjórn á dögunum sem annar maður af lista Framsóknarflokksins. Hún hefur...
– borg byggð á náttúru og sögu – Græn lífsgæðaborg er leiðarljós nýrrar borgarhönnunarstefnu sem er í samræmi við aðalskipulag Reykjavíkur. Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti...
Nágrannar KR-svæðisins við Frostaskjól telja bílastæðaþörf vanmetna í nýju deiliskipulagi. Sumir þeirra telja þörf á allt að 400 bílastæðum í kjallara undir nýjum KR velli....
– eldgos gæti breytt staðsetningu – Talsverðar umræður urðu um Reykjavíkurflugvöll í aðdraganda nýlega afstaðinni borgarstjórnarkosninga. Bar þar hæst umræður um stefnu Reykjavíkurborgar undanfarin ár...
Anna Sigríður Guðnadóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grandaskóla. Anna Sigríður er með meistaragráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst og B.Ed. gráðu af...
Hafnarstræti 1 til 3 eða Fálkahúsið á sér merkilega sögu. Það var upphaflega byggt á Bessastöðum árið 1750. Tólf árum síðar var það tekið niður,...
Á meðal nýjunga sem Borgarbókasafnið í Grófinni býður upp á er Verkstæðið, þar sem fólki á öllum aldri býðst að koma og fikta, æfa sig...