Römpum upp Íslandi í Breiðholti
Þessa dagana er verið að rampa upp í Mjóddinni. Rampur númer 300 var settur upp í Mjóddinni fyrir stuttu og verður haldið upp á það...
HVERFAFRÉTTIR
Þessa dagana er verið að rampa upp í Mjóddinni. Rampur númer 300 var settur upp í Mjóddinni fyrir stuttu og verður haldið upp á það...
Það ríkti með eindæmum mikil spenna og gleði á jólahátíð bókasafnsins nýverið. Hátíðin hófst með Jólatónstöfum þegar að krakkarnir í Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarnarness spiluðu fyrir...
Íris Hrund Hauksdóttir náms- og starfsráðgjafi í Hólabrekkuskóla hlaut hvatningaverðlaun fagráðs gegn einelti hjá Menntamálastofnun. Forsetafrú Íslands, Eliza Reid og Ásmundur Einar Daðason mennta- og...
Verðlaunaafhending í hönnunarsamkeppni um Grófarhúsið fór fram 29. nóvember sl. í Borgarbókasafninu í Grófinni, Tryggvagötu 15, Einnig verður opnuð yfirlitssýning á tillögum þeirra fimm aðila...
Íþróttafélagið Grótta fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á fundi aðalstjórnar í vallarhúsi Gróttu miðvikudaginn 2. nóvember síðastliðinn. Andri Stefánsson framkvæmdastjóri ÍSÍ sem afhenti viðurkenningarnar til...
– segja Ella Rhayne Guevarra Tomarao og Louise Shayne Mangubat Canonoy – Ella og Louise eru nemendur í Fellaskóla. Þær stóðu fremst á sviði á...
Verið er að ljúka við endurbyggingu hússins Við Hafnarstræti 18. Vinna við emburbygginguna hófst í nóvember 2018 og hefur því staðið yfir í fjögur ár....
Vaðfuglar vaða í vatni og sjó Til að ná í æti. Þá er gott að hafa langa fætur, langan háls og langt nef. Þannig tengir...
– Arnarbakki og hluti Fellanna fer í uppbyggingu – Í nýútkomnum bæklingi þar sem fyrirhugaðar nýbyggingar í Reykjavík er kynntar er tveir staðir í Breiðholti sérstaklega...
– segir Rúnar Gunnarsson ljósmyndari með meiru sem var að gefa út ljósmyndabók – Myndirnar hafa talanda. Hver mynd segir sögu. Hver dráttur í myndefninu...
Fjöldi fólks kom í Seltjarnarneskirkju 15. nóvember sl. til að heiðra og samfagna sr. Bjarna Þór Bjarnasyni sóknarpresti sem var sextugur. Sr. Bjarni Þór hefur...
– Heildarstyrkur á þessum 50 árum eru 60 milljónir – Kiwanisklúbburinn Elliði varð 50 ára 23. október síðastliðinn. Stofnun klúbbsins má rekja aftur til haustmánaða...