Hagaskóli og Melaskóli í forgangshóp
— Átak í viðhaldi og endurbótum á skólahúsnæði — “Við erum að fara í mikið átak í viðhaldi og endurbótum á skólahúsnæði í borginni og...
HVERFAFRÉTTIR
— Átak í viðhaldi og endurbótum á skólahúsnæði — “Við erum að fara í mikið átak í viðhaldi og endurbótum á skólahúsnæði í borginni og...
— segir Þórdís Erla Zoëga bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 — Þórdís Erla Zoëga myndlistarmaður var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn...
Gunnar Randversson gítar- og píanóleikari og tónlistarkennari hefur sent frá sér nýjan geisladisk. Nefnist hann vetur og er annar diskurinn sem hann sendir frá sér....
Úrskurðarnefnd hefur hafnað kæru íbúa í Grjótaþorpinu í Reykjavík vegna umdeilds smáhýsis sem hefur verið komið fyrir á lóðinni Garðastræti 11a. Þar stendur húsið Háakot...
– segja þau Hildur María og Steinar Thor sem bæði leika í Langelstur að eilífu í Gaflaraleikhúsinu – Tveir Seltirningar taka þátt í barnaleikritinu Langelstur...
– nýjungar og uppbygging einkenna skipulagið – Hverfisskipulag fyrir Neðra-Breiðholt, Seljahverfi og Efra-Breiðholt hefur tekið gildi. Það leysir eldri deiliskipulagsáætlanir af hólmi. Helstu markmið hverfisskipulagsins...
Borgarráð hefur samþykkt að úthluta lóð og byggingarrétti til Félagsstofnunar stúdenta fyrir 110 námsmannaíbúðir í nýja Skerjafirði fyrir 95 nýjum íbúðum til Bjargs íbúðafélags í...
Nýtt strætóskýli hefur verið tekið í notkun við Íþróttamiðstöðina við Suðurströnd. Ekkert skýli hefur verið við stoppistöðina í um tvö ár en gamla skýlið fauk...
Önnur hlaupaæfingin hjá Hjólakrafti og Leikni var haldin í lok mars. Helmingi fleiri mættu á þessa æfingu en í vikunni á undan viku eða 10...
— Viðtal við Jan Davidson fatahönnuð — Hann er sænskur. Kom hingað fyrir um hálfri öld og hefur verið búsettur hér á landi að miklu...
Velheppnað íbúaþing um skólamál á Seltjarnarnesi var haldið í Valhúsaskóla í byrjun apríl. Þátttakan var góð með afar líflegum og uppbyggilegum umræðum. Unnið var í...
Borgarráð hefur samþykkt lóðarvilyrði fyrir um 65 íbúðir fyrir námsmenn í Arnarbakka. Gert er ráð fyrir að lóðinni verði úthlutað á þessu ári. Auk þess...