Framkvæmdir hefjast í sumar

Borgarráð hefur samþykkt að nýr Miðborgarleikskóli og fjölskyldumiðstöð fari í útboð og að framkvæmdir geti hafist í júní. Svæðið er á Njálsgöturóló eða Njálsgötu 89...

Ég vil vinna með fólki

— segir Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og borgarfulltrúi — Hver er Kolbrún Baldursdóttir. Sálfræðingur, Breiðholtsbúi, borgarfulltrúi í Reykjavík, ræktunarmanneskja austur í sveitum og fyrrum hænueigandi. Hvað...

Vilja aftur grenndarstöð á Nesið

Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Neslista/Viðreisnar vilja að komið verði upp grenndarstöð að nýju á Seltjarnarnesi. Engin grenndarstöð er þar eftir að bæjarstjóri lét fjarlægja grenndarstöðina á...

Breiðholt Got Talent í ellefta sinn

– og söngkeppni Breiðholts sama daginn Breiðholt Got Talent – Hæfileikakeppni félagsmiðstöðvanna í Breiðholti var haldin í 12. skipti í Breiðholtsskóla þann 25. febrúar síðastliðinn,...