Framkvæmdir hefjast í sumar
Borgarráð hefur samþykkt að nýr Miðborgarleikskóli og fjölskyldumiðstöð fari í útboð og að framkvæmdir geti hafist í júní. Svæðið er á Njálsgöturóló eða Njálsgötu 89...
HVERFAFRÉTTIR
Borgarráð hefur samþykkt að nýr Miðborgarleikskóli og fjölskyldumiðstöð fari í útboð og að framkvæmdir geti hafist í júní. Svæðið er á Njálsgöturóló eða Njálsgötu 89...
Gert er ráð fyrir að nýr leikskóli á svokölluðum Ráðhúsreit verði fullbúinn á haustmánuðum 2024. Nýtt deiliskipulag er nú á lokametrunum og styttist í að...
Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvari færði Seljahlíð heimili aldraðra í Breiðholtið verkið Mann og konu, steyptu í ál. Frummynd verksins er frá 1968 og er í eigu...
— Ef ekkert gerist í Vesturbugt — Ekkert bólar á framkvæmdum á lóðinni við Vesturbugt. Töluvert hefur verið fjallað um fyrirhugaða uppbyggingu á reitnum í...
Þórdís Erla Zoëga myndlistarmaður var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 25. mars 2022. Þetta í 26. sinn sem bæjarlistamaður...
— segir Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og borgarfulltrúi — Hver er Kolbrún Baldursdóttir. Sálfræðingur, Breiðholtsbúi, borgarfulltrúi í Reykjavík, ræktunarmanneskja austur í sveitum og fyrrum hænueigandi. Hvað...
— Verðlaunatillaga um breytt Lækjartorg — Lífið er fjörugt á Lækjartorgi löngum er skyggja fer. Fljóð með nettan fót fara á stefnumót og finna hann...
Ásgeir Ásgeirsson hefur fyrir hönd Gróttubyggðar ehf. sótt um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýli með 26 íbúðum ásamt bílakjallara í Bygggörðum. Skipulags- og...
– þrír hópar valdir til að skipuleggja uppbyggingu – Þrír hópar verða valdir til uppbyggingar á grænu húsnæði í Breiðholti. Hópur sem standur saman af...
Framkvæmdir eru hafnar á ný við Tryggvagötu en nú er komið að gatnamótum Grófarinnar að fá nýtt og fallegt yfirbragð. Um er að ræða þriðja...
Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Neslista/Viðreisnar vilja að komið verði upp grenndarstöð að nýju á Seltjarnarnesi. Engin grenndarstöð er þar eftir að bæjarstjóri lét fjarlægja grenndarstöðina á...
– og söngkeppni Breiðholts sama daginn Breiðholt Got Talent – Hæfileikakeppni félagsmiðstöðvanna í Breiðholti var haldin í 12. skipti í Breiðholtsskóla þann 25. febrúar síðastliðinn,...