Gerbreytt KR svæði

Nýtt fjölnota íþróttahús mun rísa á KR svæðinu með gervigraslögðum fótboltavelli samkvæmt nýsamþykktri tillögu að deiliskipulagi. Aðalkeppnisvellinum verður snúið um 90 gráður og áhorfendastúku fyrir...

Umhverfisviðurkenningar 2021

Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti fjórar umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2021. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir fjölbreytni í gróðurvali, uppgerða lóð, tré ársins og viðurkenningu fyrir...

Draumaskólinn er réttnefni

– segir Inga Björg Stefánsdóttir deildarstjóri í Fellaskóla – Fellaskóli vinnur að verkefni undir heitinu Draumaskólinn. Markmiðið með því er að nemendum bjóðist framúrskarandi menntun, nái...

Útskriftarhátíð FB í Hörpu

Útskriftarhátíð FB fór fram við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu þann 17. desember. Alls útskrifuðust 137 einstaklingar með 149 skírteini. Af þeim voru 66 nemendur...