Nýjung sem ekki hefur elst vel
Eiðistorg er á mörkum Reykjavíkur og Seltjarnarness og dregur nafn sitt af býlinu Eiði sem stóð skammt frá þar sem Eiðistorg er nú. Býlið varð...
HVERFAFRÉTTIR
Eiðistorg er á mörkum Reykjavíkur og Seltjarnarness og dregur nafn sitt af býlinu Eiði sem stóð skammt frá þar sem Eiðistorg er nú. Býlið varð...
– Pólska málsamfélagið – Innflytjendur telja að breyta og bæta þurfi íslenskukennslu og að mikið myndi ávinnast með að ráða pólskumælandi íslenskukennara. Mjög margir nýbúar...
Gera má ráð fyrir að framboð skrifstofuhúsnæðis í miðborg Reykjavíkur muni aukast verulega á næstu árum. Í samantekt sem Fréttablaðið lét gera á dögunum gætu...
Á vordögum var ákveðið að samtvinna sumarnámskeið Seltjarnarnesbæjar og Gróttu í sumar og gekk samstarfið vonum framar. Þátttakendur á námskeiðunum sækja gjarnan blöndu af námskeiðum...
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkti að veita Garðheimum vilyrði fyrir lóð ásamt byggingarrétti í Suður-Mjódd í Breiðholti. Garðheimar höfðu sótt um lóð á þróunarsvæðinu við Stekkjarbakka...
– málið virðast enn á byrjunarreit – Stórt hús við Dunhaga 18 til 20 liggur undir skemmdum. Húsið var reist 1959 og hefur staðið nánast...
Lindabrautin á Seltjarnarnesi verður malbikuð í sumar og verður byrjað í næstu eða þarnæstu viku. Einnig átti að malbika Nesveginn í sumar en bæjaryfirvöld hafa...
– Kolbrún ætlar að flytja tillögur um Mjóddina – Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hyggst leggja fram þrjár tillögur í borgarstjórn er varða Mjóddina. Hún segir að...
Neshagi við Furumel, Sólvallagata við Framnesveg, Framnesvegur við Brekkustíg, Ægisgata við Ránargötu, Hverfisgata við Frakkastíg og Barónsstíg og Grandavegur við innkeyrslu á Ægissíða eru á...
Snemma dags, 25. júní sl. kl. 07.15, lögðu 17 kaffikarlar af stað í Skagarfjarðarferð frá Seltjarnarneskirkju. Var þetta árleg dagsferð kaffiklúbbsins, karla 67 ára og...
– Menningarhúsið Gerðuberg – Margir Breiðhyltingar og aðrir þekkja vel til Menningar-miðstöðvarinnar Gerðubergs. Þegar Gerðuberg var reist og tók til starfa var um nokkra nýjung að...
– Fálkagata og Grímstaðaholt – Þeir riðu átján eins og gengur eftir miðjum Reykholtsdal með nýja hjálma, nýja skildi, nýja skó og troðinn mal. –...