Nýr samstarfssamningur Gróttu og Seltjarnarnesbæjar
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Þröstur Þór Guðmundsson varaformaður Gróttu undirrituðu nýjan samstarfssamning þann 25. maí sl. Samningurinn lýtur að því markmiði að tryggja öflugt og...
HVERFAFRÉTTIR
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Þröstur Þór Guðmundsson varaformaður Gróttu undirrituðu nýjan samstarfssamning þann 25. maí sl. Samningurinn lýtur að því markmiði að tryggja öflugt og...
– byggt á skipulagi þar sem þarfir manneskjunnar voru hafðar í fyrirrúmi – Seljahverfi er yngsta Breiðholtshverfanna. Bygging þess hófst um 1972 og var að...
Félagið Geirsgata 11 ehf. hefur sent fyrirspurn til Reykjavíkurborgar um mögulega uppbyggingu á þremur samliggjandi lóðum sem eru á hafnarbakkanum norðan við Geirsgötu. Um er...
Sigurþóra Bergsdóttir er stofnandi Bergsins Headspace. Hún ákvað að stofna samtök um að bæta stuðningsumhverfi ungs fólks. Sigurþóra hefur reynslu af þessum málum sem aðstandandi...
Gert er ráð fyrir 1200 íbúða byggð í Nýja-Skerjafirði, nýjum skóla, verslun og þjónustu. Borgarráð samþykkti nýtt rammaskipulag Skerjafjarðar á fundi sínum nýverið. Skipulagið tekur...
– segir Anna Margrét Sigurðardóttir Breiðhyltingur, ÍR-ingur og harður stuðningsmaður kvennaboltans – Nokkurt uppnám varð í Breiðholtinu þegar ákveðið var að leggja kvennalið ÍR niður. Í...
Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur heimilað stöðvalausu rafskútuleigunni Hopp að veita íbúum Seltjarnarness þjónusta. Rafskútur hafa síðustu misserin verið sífellt meira áberandi í umferðinni í...
– síðari grein – Hér birtist síðari hluti greinar um Vesturgötuna og gamla Vesturbæinn. Frá Vesturgötunni þróaðist byggð einkum til suðurs en einnig til norðurs...
Elínrós Benediktsdóttir hefur verið ráðinn skólastjóri Ölduselsskóla. Elínrós hefur starfað við Ölduselsskóla um langa hríð og sinnt skólastjórn frá liðnu hausti. Hún lauk B.Ed. prófi...
Blásarahópur Sinfóníuhljómsveitar Íslands mætti við hjúkrunarheimilið Seltjörn 12. maí sl. og flutti nokkur vel valin lög fyrir heimilisfólkið og dagdeildina Sæból. Heimsóknin var öllum til...
Gert er ráð fyrir að lagður verði hjólastígur eftir Lækjargötu. Stígurinn muni ná suður með Tjörn, meðfram Hljómskálagarði og inn eftir Gömlu Hringbraut, þaðan yfir...
Félagsstarfið í Gerðubergi hefur opnað aftur eftir langa bið og voru það konurnar í prjónakaffinu sem voru fyrstu gestirnir. Allir eru velkomnir en fólk þarf...