Hugmyndin að “brúa” þetta bil
– sem verður á milli krakka sem nýta félagsleg frístundaúrræði og þeirra sem gera það ekki – „Við sem erum í þessum hóp í verkefnastjórnun...
HVERFAFRÉTTIR
– sem verður á milli krakka sem nýta félagsleg frístundaúrræði og þeirra sem gera það ekki – „Við sem erum í þessum hóp í verkefnastjórnun...
– fólk skemmti sér konunglega – Margt var um manninn á Safnanótt Bókasafns Seltjarnarness föstudaginn 7. febrúar. Á bilinu 200 til 300 manns tóku þátti...
Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. Nafnanefnd skipuðu Ármann Jakobsson, prófessor í íslensku,...
– verkefnið hefur reynst mjög vel í Breiðholti – TINNU verkefnið sem unnið hefur verið í Breiðholti mun væntanlega verða tekið upp í öllum hverfum...
Kjör íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 30. janúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór nú fram í 27. skiptið en það...
– segir Álfheiður Björgvinsdóttir stofnandi og stjórnandi – Barnaskórinn við Tjörnina er sjö ára. Stofnandi kórsins er Álfheiður Björgvinsdóttir tónlistarkennari og kórstjóri. Hún segir að...
Seljakjöri verslun Samkaupa við Seljabraut 54 hefur verið lokað. Samkaup hafa fest kaup á verslunum Iceland og hyggst opna verslunina að nýju undir því merki....
Mýróball var haldi í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi þann 8. febrúar sl. Þar komu saman nemendur úr Mýrarhúsaskóla úr árgöngum 1947 til 1957 og skemmtu sér...
Vonir standa til að hafist verði handa við byggingu íbúða við Mýrargötu 26 eða Vesturbugt á svæði Vesturhafnarinnar í Reykjavík. Er það félagið Kaldalón byggingar...
Nýtt verkefni er að fara af stað í Efra Breiðholti. Nefnist það Brúin. Upphaf þess liggur hjá nokkrum nemum í MPM námi við Háskólann í...
Árni Heimir Ingólfsson tónlistarmaður og tónlistarfræðingur var útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2020 við hátíðlega athöfn í Bókasafni Seltjarnarness í gær þriðjudaginn 28. janúar. Þetta er í...
Borgarráð hefur samþykkt drög að samningi við Háskólann í Reykjavík um uppsetningu stoppistöðvar fyrir borgarlínu við skólann. Gert er ráð fyrir að borgarlína liggi frá...