Sterk borgarhverfi eru eftirsóknarverð
Pétur Marteinsson framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins Borgarbrags ræðir við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Pétur er Breiðhyltingur en hefur búið í Vesturbænum síðan 2007 eftir 12 ára dvöl...
HVERFAFRÉTTIR
Pétur Marteinsson framkvæmdastjóri ráðgjafafyrirtækisins Borgarbrags ræðir við Vesturbæjarblaðið að þessu sinni. Pétur er Breiðhyltingur en hefur búið í Vesturbænum síðan 2007 eftir 12 ára dvöl...
Seltirningar hafa áhyggjur af þeim tíma sem viðbragðsaðilar þurfa til þess að koma á staðinn þegar vá ber að Seltjarnarnesi. Þetta á einkum við um...
— segir Helgi Eiríksson framkvæmdastjóri Miðbergs — Helgi Eiríksson framkvæmdastjóri Miðbergs er hreinræktaður Breiðhyltingur. Hann flutti fimm ára gamall með foreldrum sínum í nýbyggða blokk...
Við Kirkjutorg 6 stendur eitt af fyrstu tvílyftu íbúðarhúsunum sem reist var í Reykjavík. Húsið var byggt 1860. Húsið var byggt af bindingi og hlaðið...
Það er ánægjulegt að segja frá því að um þessar mundir eru 20 ár liðin frá því að Bókasafn Seltjarnarness flutti í núverandi húsnæði á...
— segir Kjartan Helgi Guðmundsson dúx FB — Kjartan Helgi Guðmundsson útskrifaðist af húsasmíðabraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og lauk einnig stúdentsprófi á liðnu voru. Kjartan...
Allir nemendur Hagskóla eiga að geta stundað nám á heimaslóð á næsta skólaári. Húsnæði Hagaskóla verður tilbúið til notkunar með haustinu en meirihluta þess var...
Hljómsveitin Sóló, sem upphaflega var stofnuð árið 1961, hefur gengið í endurnýjun lífdaga undanfarin ár. Hljómsveitin æfir reglulega í Seltjarnarneskirkju og kemur fram við guðsþjónustur...
Pólski skólinn í Reykjavík hélt upp á 15 ára starfsafmæli sitt í íþróttahúsinu við Austurberg laugardaginn 27. maí sl. Um 800 manns mættu á afmælishátíðina...
— gert er ráð fyrir að á fimmta þúsund manns muni búa í Skerjafirði þegar allri uppbyggingu verður lokið — Talsverðrar deilur hafa risið um fyrirhugaða...
Það vantaði ekki þátttökuna, gleðina og gamanið á 17. júní á Seltjarnarnesi. Frábær mæting var í skrúðgönguna þar sem mannfjöldinn marseraði undir fánahyllingu og lúðrablæstri....
Kaldalón eigandi lóðarinnar við Suðurfell 4, þar sem bensínstöð Orkunnar er til húsa hefur lagt inn fyrirspurn til Reykjavíkurborgar um möguleika til að byggja á...