Fjölsóttur kynningarfundur um skipulag Elliðaárdals
Um 200 manns mættu á kynningarfund skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur um nýtt skipulag fyrir hluta Elliðaárdals sem haldin var í Gerðubergi á dögunum. Á fundinum...
HVERFAFRÉTTIR
Um 200 manns mættu á kynningarfund skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur um nýtt skipulag fyrir hluta Elliðaárdals sem haldin var í Gerðubergi á dögunum. Á fundinum...
Dótturfélag fyrirtækjasamsteypu að nafni Berjaya Corporation vill festa kaup á húseigninni við Geirsgötu 11 á Miðbakka gömlu hafnarinnar í Reykjavík. Söluverð er samkvæmt heimildum allt...
— val á vinningstillögu kynnt í maí — Mikil þátttaka var í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi. Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar, í samstarfi við Arkitektafélag Íslands,...
— segir Bryndís Loftsdóttir sem ólst upp í Fellunum — Nafn Bryndísar Loftsdóttur er tengt bókum enda titlar hún sig bókaunnanda í símaskránni. Segir núverandi...
Ýmsar umbætur á umferð um Hringbraut voru samþykktar á fundi skipulags- og samgönguráðs fyrir skömmu. Lækka hámarkshraða á Hringbraut, milli Sæmundargötu og Ánanausta niður í...
Frestur til að skila inn tilboðum í kaup eða leigu á Lækningaminjasafninu og hugmyndum að uppbyggingu á starfsemi í húsinu rann út þann 31. janúar...
— hefur tekið við rekstri Klassíska listdansskólans og Balletskóla Guðbjargar Björgvins. Þetta er skólastarf fyrir alla segir Hrafnhildur Einarsdóttir skólastjóri. — Dansgarðurinn er nýtt verkefni sem byggist...
Endurbygging Stórasels við Holtsgötu er á lokametrum. Stórasel er eini tvöfaldi eða tveggja bursta steinbærinn sem eftir er í Reykjavík. Gert var ráð fyrir að...
— Kjör á íþróttamanni og konu Seltjarnarness 2018 — Kjör íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 31. janúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. ...
— Bullandi hæfileikar í Breiðholti — Bekkurinn var þétt setinn í Breiðholtsskóla föstudaginn 8. febrúar þegar börn og unglingar af frístundaheimilunum og félagsmiðstöðvunum í Breiðholti...
— segir Hildur Björnsdóttir lögfræðingur og borgarfulltrúi sem býr í Vesturbænum — Hildur Björnsdóttir lögfræðingur og borgarfulltrúi býr í Vesturbænum. Hún skipaði annað sæti á...
Það er óhætt að segja að stemningin hafi verið frábær á Safnanótt í Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 8. febrúar sl. Vel á þriðja hundrað gestir mættu...