Category: FRÉTTIR

Yfir 100 fyrirtæki komin í Sjávarklasann

Um 100 fyrirtæki eru nú staðsett í Sjávarklasanum á Grandagarði. Allt að 140 manns starfa þar að ýmsum þróunarverkefnum flestum tengdum sjávarútvegi. Sjávarklasinn nýtir alla efri hæð gömlu Bakkaskemmunnar og...

Góð aðsókn á sumarnámskeiðin

Seltjarnarnesbær stóð fyrir sumarnámskeiðum líkt og fyrri ár. Þau samanstóðu af leikja- og ævintýranámskeiðum fyrir 6 til 9 ára, Survivor námskeiðum fyrir 10 til 12 ára og smíðavelli fyrir 8...

Vesturbærinn er skemmtilegur

– segir Guðmundur Steingrímsson ritstjóri, tónlistarmaður og rithöfundur og fyrrv. alþingismaður – Guðmundur Steingrímsson ritstjóri, tónlistarmaður og rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður hefur sent frá frá sér nýja skáldsögu. Bókin nefnist...

Vallabrautarróló endurbættur

Vallabrautarróló hefur verið endurbættur. Það var gert í framhaldi af óskum í íbúakosninguinni “Nesið okkar” sem fram fór á vegum Seltjarnarnesbæjar.  Eins og sjá má á myndunum hefur nýjum leiktækjum...

Allt fast við Dunhaga

– Ákvörðum um stækkun felld úr gildi. Þarf að breyta deiliskipulagi vegna svo stórrar framkvæmdar. – Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og hækkun húss að...