Mun draga verulega úr umferð olíubíla um Vesturbæinn
Stór olíuprammi hefur verið keyptur hingað til lands. Olíupramminn tekur 1000 rúmmetra af eldsneyti í farmgeyma eða um farm 30 olíubíla. Með prammanum mun draga...
HVERFAFRÉTTIR
Stór olíuprammi hefur verið keyptur hingað til lands. Olíupramminn tekur 1000 rúmmetra af eldsneyti í farmgeyma eða um farm 30 olíubíla. Með prammanum mun draga...
Ungmennaráð Seltjarnarness hélt á dögunum Nikkuballið í áttunda sinn. Nikkuballið er einn af stóru viðburðunum sem Ungmennaráðið stendur fyrir. Ballið er haldið árlega við Smábátahöfn...
Nýtt verkefni er að fara af stað í Breiðholti í haust sem íþróttafélagið Leiknir ætlar að standa fyrir. Verkefnið byggir á að nýta fótbolta til...
Nemendur Textíldeildar Myndlistaskólans í Reykjavík við Hringbraut fóru í tveggja vikna ferð til Englands og Frakklands á liðnu vori. Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir og Una Björk...
Nýr myndavefur Seltjarnarnesbæjar hefur verið opnaður. Á vefnum eru um fimmtán þúsund myndir, sem segja sögu Seltjarnarnesbæjar til vorra daga, eru nú aðgengilegar á hinum...
Breiðholtsskóli tekur þátt í Göngum í skólann. Það er verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnafélagsins Landsbjargar...
„Miklar breytingar hafa orðið í Miðborginni á ótrúlega skömmum tíma. Bylting hefur orðið í ferðaþjónustunni sem menn sáu ekki fyrir. Fólk flykkist hingað forvitið um...
Nú við upphaf skólaársins verður tekið í notkun nýtt húsnæði fyrir lengda viðveru barna í 1. til 4. bekk í Grunnskóla Seltjarnarness. Í sumar hefur...
Tillögur að deiliskipulagi fyrir Suður Mjóddina í Breiðholti hafa verið til kynningar að undanförnu og lýkur umsagnaferlinu við skipulagið í dag 17. ágúst. Þá tekur...
Nýverið hófst sala á lokaáfanganum við Grandaveg 42 sem lengi var kennt við fyrirtækið Lýsi og kölluð Lýsislóðin. Í þeim áfanga sem nú er boðin...
Nýlega var lögð lokahönd á gerð fuglaskoðunarhúss við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Húsið fellur vel að landslaginu og hentar almenningi og grunnskólanemum á Seltjarnarnesi og víðar...
Ragnar Þór Ingólfsson var kjörinn formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur í mars á þessu ári með tæpum 63% atkvæða. Segja má að kjör hans hafi borið að...