Stjörnufans á Menningarhátíð Seltjarnarness í október
Eins gott er að vera snöggur að bregðast við þegar miðar á tónleika Seltirninganna Helga Hrafns Jónssonar bæjarlistamanns 2015 og eiginkonu hans Tinu Dickow, hinnar...
HVERFAFRÉTTIR
Eins gott er að vera snöggur að bregðast við þegar miðar á tónleika Seltirninganna Helga Hrafns Jónssonar bæjarlistamanns 2015 og eiginkonu hans Tinu Dickow, hinnar...
„Mig vantaði skilti á sumarbústaðinn og þá var um að gera að vinna það sjálf,“ sagði Unnur A. Jónsdóttir þegar tíðindamaður Vesturbæjarblaðsins staldraði við hjá...
Fjölbýlishúsið við Maríubakka 2 til 6 var á meðal þeirra húsa sem hlaut umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar að þess sinni. Árlega eru veittar viðurkenningar fyrir endurbætur á...
Læsi og lestrarkennsla eru helsta umræðuefni á vettvangi skólamála þetta haustið. Við skólabyrjun undirrituðu Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Þjóðarsáttmála um...
Tvö fjölbýlishús á horni Framnesvegar og Hringbrautar hlutu viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum í ágúst en Reykjavíkurborg verðlaunar vel heppnaðar endurbætur og fallegar stofnana-,...
Fjársjóðskista tungumálanna var yfirskrift málþings og námsstefnu Móðurmáls samtaka um tvítyngi og Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar þann 21. til 22. ágúst síðastliðinn í Gerðubergi og...
Þátttakendur í Sumarlestri Bókasafns Seltjarnarness létu sér ekki muna um að lesa 112 bækur eða 10.528 blaðsíður í sumar. Þátttakendur voru 70 talsins og í...
„Við ætlun okkur að setja fyrstu íbúðirnar á Lýsisreitnum í sölu um eða upp úr áramótum og stefnum á að afhendingar geti hafist í apríl...
Frumskógardrottningin eftir Erró var afhjúpuð á vegg Íþróttamiðstöðvarinnar við Austurberg Breiðholti 4. september sl. Erró gaf Reykvíkingum tvö verk og útfærði þau í samráði við...
Bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram síðustu helgina í ágúst og stóð yfir frá 27. ágúst til 30. ágúst. Hátíðin hefur verið að vaxa undanfarin ár en...
Skúli S. Ólafsson tók við embætti prests í Neskirkju fyrr á þessu ári. Skúli var áður sóknarprestur í Keflavíkurprestakalli, en einnig hafði hann þjónað á...
Nýtt kaffihús opnaði í síðustu viku í Fellunum. Kaffihúsið er alger nýjung í Breiðholtinu. Í rúmlega 20 þúsund manna vel afmarkaðri íbúðabyggð sem farin er...