Ungbarnaleikskóli í gamla Mýró
Nýr ungbarnaleikskóli opnaði fyrsta október sl. í gamla Mýrarhúsaskóla. Skólinn er fyrir börn á öðru aldursári til tveggja ára og heitir deildin Kríuból. Um er...
HVERFAFRÉTTIR
Nýr ungbarnaleikskóli opnaði fyrsta október sl. í gamla Mýrarhúsaskóla. Skólinn er fyrir börn á öðru aldursári til tveggja ára og heitir deildin Kríuból. Um er...
Fyrsta lýðheilsustefna Reykjavíkur var samþykkt í borgarstjórn í haust en unnið hefði verið að undirbúningi stefnunnar í tvö ár. Með stefnunni er horft til framtíðar...
Nú er kosningu um valin verkefni í “hverfið mitt” lokið. Ýmsar skemmtilegar hugmyndir komu fram að vanda. Í Vesturbæ voru eftirfarandi verkefni valin. Lóðin við...
Umfangsmiklar framkvæmdir eru hafnar við endurbætur gatnamótanna við Suðurströnd og Nesveg sem hafa verið í undirbúningi um þó nokkurt skeið. Framkvæmdin er tvíþætt: Annars vegar...
– nýtt íbúðahverfi eða sól og útsýni í eldri byggð – Íbúar í Neðra-Breiðholti eru uggandi yfir því að borgaryfirvöld ætli sér að byggja fjögurra...
– jákvæð rekstrarniðurstaða um 1,5 milljónir króna – Tekjur Seltjarnarnesbæjar eru áætlaðar 5.139 milljónir króna á næsta ári. Gjöld bæjarfélagsins eru áætluð 4.826 milljónir króna....
– Brynjar Karl formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis – Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum....
Gert er ráð fyrir að gamla sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg verði breytt í íbúðir til skammtímaleigu. Húsið var reist 1941 og var sett í sölu...
Seltjarnarnesbær hefur hlotið viðurkenninguna Jafnvægisvog FKA. Um er að ræða hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) og kynnti Eliza Reid viðurkenningarnar á ráðstefnunni, Jafnrétti er...
Emilía Mlynska er nýlega búin að taka að sér að vera sendiherra fyrir pólskumælandi fólk í Breiðholti. Hún hefur búið lengi hérlendis og er ekki...
Melaskóli fagnaði 75 ára afmæli þriðjudaginn 5. október. Afmælishátíðin heppnaðist frábærlega og var skólinn fullur af syngjandi, kátum og klístruðum krökkum. Myndasýningar voru settar upp...
– segir Sigríður Soffía Níelsdóttir – Ung kona á Seltjarnarnesi Sigríður Soffía Níelsdóttir danshöfundur og hönnuður fæst við óvenjulega hluti, ef til vill eitthvað sem...