Author: VK

Reksturinn undir áætlunum

Rekstur bæjarins var undir áætlunum á fyrstu sex mánuðum ársins. Skatttekjur námu 1.771 milljónum og voru 46 milljónum undir áætlun. Þrátt fyrir halla er niðurstaðan...

Vill fá tvítyngda kennara

– Pólska málsamfélagið – Innflytjendur telja að breyta og bæta þurfi íslenskukennslu og að mikið myndi ávinnast með að ráða pólskumælandi íslenskukennara. Mjög margir nýbúar...

Sameiginleg sumarnámskeið

Á vordögum var ákveðið að samtvinna sumarnámskeið Seltjarnar­nesbæjar og Gróttu í sumar og gekk samstarfið vonum framar.  Þátttakendur á námskeiðunum sækja gjarnan blöndu af námskeiðum...

Garðheimar í Suður-Mjódd

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkti að veita Garðheimum vilyrði fyrir lóð ásamt byggingarrétti í Suður-Mjódd í Breiðholti. Garðheimar höfðu sótt um lóð á þróunarsvæðinu við Stekkjarbakka...

Stolt Breiðholts í áratugi

–  Menningarhúsið Gerðuberg – Margir Breiðhyltingar og aðrir þekkja vel til Menningar-miðstöðvarinnar Gerðubergs. Þegar Gerðuberg var reist og tók til starfa var um nokkra nýjung að...