FB útskrifaði 144 nemendur
Alls útskrifuðust 144 nemendur frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti með samtals 154 lokapróf á þessu vori. 10 útskrifuðust með tvö próf. Alls voru það 67 sem...
HVERFAFRÉTTIR
Alls útskrifuðust 144 nemendur frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti með samtals 154 lokapróf á þessu vori. 10 útskrifuðust með tvö próf. Alls voru það 67 sem...
– byggt á skipulagi þar sem þarfir manneskjunnar voru hafðar í fyrirrúmi – Seljahverfi er yngsta Breiðholtshverfanna. Bygging þess hófst um 1972 og var að...
– segir Anna Margrét Sigurðardóttir Breiðhyltingur, ÍR-ingur og harður stuðningsmaður kvennaboltans – Nokkurt uppnám varð í Breiðholtinu þegar ákveðið var að leggja kvennalið ÍR niður. Í...
Elínrós Benediktsdóttir hefur verið ráðinn skólastjóri Ölduselsskóla. Elínrós hefur starfað við Ölduselsskóla um langa hríð og sinnt skólastjórn frá liðnu hausti. Hún lauk B.Ed. prófi...
Félagsstarfið í Gerðubergi hefur opnað aftur eftir langa bið og voru það konurnar í prjónakaffinu sem voru fyrstu gestirnir. Allir eru velkomnir en fólk þarf...
Gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar eru enn komin á dagskrá. Málið hefur lengi verið umdeilt. Vegagerðin hefur talið nauðsyn á mislægum gatnamótum líkt og við Stekkjarbakka...
– gróður og lýsing mun einkenna þann hluta sem vinna á við í sumar – Haldið verður áfram að fegra útivistar- og torgsvæðin í Mjódd í...
– byggt á skipulagi frá 1962 en framkvæmdir voru afleiðingar kjarasamninga – Árbær og Neðra Breiðholt eru fyrstu raunverulegu úthverfi Reykjavíkurborgar. Hverfi af þessari gerð...
– segir Eyjólfur Scheving kennari sem vann sumarlangt við snúninga við byggingu Bakkahverfisins í Breiðholti – Miklar framkvæmdir fóru af stað á Breiðholtsjörðinni á síðari...
— Ágústa Unnur Gunnarsdóttir ræddi við Sigrúnu Klöru Sævarsdóttur sjúkraliðanema í FB — Undanfarið ár hefur Sigrún Klara unnið með námi sínu á smitsjúkdómadeild Landsspítalans...
Arnarbakki, Álfabakki, Árskógar, Hjallasel og Hólaberg eru á meðal þeirra gatna sem áformað er að malbika á komandi sumri. Alls er áætlað að malbika götur...
Náttúra og lífríki, útivist og upplifun og menning og arfleið eru leiðarljós í tillögu að deiliskipulagi fyrir borgargarðinn í Elliðaárdal sem nú hefur verið auglýst....